Fjölnir - 01.01.1836, Side 10

Fjölnir - 01.01.1836, Side 10
10 athuga, hvaða hjjóö sjeu til í ináliuu (= '2) úr Iivaða hljóðunt það sje feilt samann), hvaða hljóð það sjeu, sem staíiua frnrfi hauda. Nú þó f»að virðist ekki vera mjög torvellt, að finna bæði tölu þeírra og eðli: þá er samt grunur minn, að ekki allfáir muni fara villir í þessu efni, af þvi þeír ætla það sje nokkurneíginn óhætt, að fara eptir stöfunum — “því hljóðin sjeu eíns mörg og stafirnir, og hvurki fleíri nje færri”. So œtti líka þetta að vera; og so vœri jní varið, ef að stafsetníngunni væri ekkjert ábótavant. Enn eínsog hún er, bæði á íslenzk- unni og flestum öðrum máluin, vantar mikið á, að staf- irnir sjeu öruggur leíðarvísir. Litum snöggvast á íslenska stafrofið, og mun okkur verða litið á fáeína raddarstafi — a, á, e, é, é, i, í, o, ó, u, ú, y, ý, œ, ö. jietta eru fimmtán mindir! Nema ef við gjefum ekkt gaum að aungunum, sein eru firir ofann; og eptir jiví ættum við ekki að hirða umm að setja j)á, ef að stafurinu ætti að vera samur eptir sem áöur — eliegar við álítum, að jieír sjeu stafir útaf firir sig; og j)á vantar okkur nöfn handa j)eím, enda væru j)að kinlegir stafir í gotneskri stafa- setníng, sem ekki feíngju að vera niðrí línunni. Enn eru nú líka fimmtán raddarhljóð í málinu okkar? 5*»ð er óhætt, að kveða neí við jm. Allir ver'ða að viður- kjenna, aö y og ý hafa ekkjert hljóð útaf firir sig, heldur eru æfinlega 3) lesin eínsog i, i, ellegar j)á — í eínstaka oröi — í/ið eíns og u, t. d. kyr = kjur, ykkur = ukkur, spyrja = spurja. jívínæst liggur j)að í augum uppi, hvað lítið sem að er gáð, að é — livurt sem {>að er látið j)íða el eða je — og é ( = je) eru ekki því lík, að j)au sjeu eínföld, þarsem ei og je eru berlega ekki 2) merki setjuin við til flítis og hægriverka. j)að er tíðkanlegt í stærðafræði, og táknar, að það sem er firir aptann og framann merkið sje hvurt öðru jafnt eða samt. 3) jiað er auðvitað, þetta og önnur cíns orðatiltæki miða ekki nema til íslenzkunnar.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.