Fjölnir - 01.01.1836, Page 11

Fjölnir - 01.01.1836, Page 11
11 neítt annað, enn sarastæður, þ. e. (tvö) liljóð, sem standa livurt við hliðina á öðru. jietta vonar mig lesandinn láti sjer skiljast, og horfi ekki í, að fella iir tölu (eín- földu) hljóðanna y, ý, é, é, Enn vera má, það virðist nokkru kinlegra, að fara líkt með œ, á, ó. Samt er það rjett! og eínginn ætti að láta mindirnar (œ, á, ó) viila sig. jjegar við leítum að hljóðinu sjálfu, og viljum vita, hvurt það er, og hvurnig það er: j)á væri fávíslegt, við iifandi mál eíns og íslenzkuna, að fara eptir neínu merki, sem, að kalla má, öldúngis er tekið af handa- hófi, til að tákna liljóðið. Finni ferðamaður dírs-spor í sandi, sína þau undir eíns, hvurnig klóin, klaufin eða hófurinn liefur verið lagaður; enn stöfunum er ekki líkt varið: hljóðin hafa ekki búið þá til utan umm sig, nje lagað j»á eptir sjer, (því þá væri sama hljóð skrifað eíns í öllum málum, t. d. a í hebresku, íslenzku og indverskunni fornu) — heldur hafa þeír, sem jirstir settu orð sín í letur, hvurrar þjóðar sein voru, spuuuið upp úr huga sínum, ellegar tekið eptir öðruin þjóðum, eín- livurjar stafmindir, er síðann hafa annaðhvurt við haldist, eða flúið land firir öðrum nírri. Nú er það alkunnugt, að því skjemmra sem menn og þjóðir eru komnar áleíðis í inentuu og vísindum, því meíra liættir þeítn við óná- kvæmni, þarsem á skilníngi þarf aö halda, eða beínni og stöðugri stefnu frá hugmind til hugmindar; og firir því kann það ekki örgrannt að verða, þó eítthvað af þessari ónákvæmni hefði komið niður á hinni firstu stafsetníng málanna. Og þóað stafsetníngin liefði í öndverðu verið ölðúngis óaðfinnanleg: fer það aldreí so, að málið verði ekki sjálft firír eínstaka ummbreítíngu; því bæði bætast inní ní hljóð, og sum eru felld úr, sem liafa verið tíðk- anleg, enn fá í staðinn sinn — eítthvað eða ekki neítt. Og með þessu móti verður stafsetníngin á eptir málinu, nema á henni og því sjeu hafðar vakandi gjætur. Á þessu er aungvum manni vorkun að skinja, hvað það er

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.