Fjölnir - 01.01.1836, Síða 13

Fjölnir - 01.01.1836, Síða 13
13 að kalla það límíng; fm ekki er f)að venjulegt. I ís- lenzkufræðinni sinni, sem prentuð er í Kaupmannahöfn 1811, hefur ltask sjálfur komist so að orði, á 3. bls.: “á er . . . eítt af þessháttar atkvæðum, er menn kalla tvíhljóð, fió fiað sje rángt; að fm' er kveðið hjerummbil eínsog av, t. cl. frá, indgr (frb. frav, mavgur)”; og líkura orðum fer hann víöar um tslenzktina, ([). e. nía rnáliö okkar — enn ekki forna máiið, sein við köllutn norrænu, af f)ví fmð var talað umm öll nordíirlönd). Enn ef við viljum ekki — af lotníngu firir öörinn eíns manni og Rask heítinn var, trúa því öllu saman íhug- iinarlanst, sem hanu hefur sagt, og gjefum heldur ofur- Jítinn gaum að því sem við heírum sjáKir ineð eírum okkar dag eptir dag: [)á mei'guin við tit að finna, að úr a og v (ai og vafíi) verður aldreí annaö enn av, (sem Islendíngar stafsetja af). Aptur ef við setjuin samanii a og ú, f)ó með þeím hætti, að meíra beri á ainu, (enn minna á úinii), og berum J)au so framrn í eínu atkvæöi: pd heírist «'ið okkar. Jessvegna er óhætt að seígja, að Latíuumenn hafa skrifað rjettara sitt aú, enn við skrifum okkar, aö J)ví leíti sem þeír lofuðu úinu aö sjást; liefðu þeír nú líka greínt að u og ú í stafsetníng- unni, og haft seíiini mindina nokkru minni enn aiö: f)á væri stafsetiu'ngin þeírra í þessari greín öldúngis óað- finnanleg; nema ef að a eða ú (ellegar rnerkið, sem þeír hefðu sett í stað zís) eru ekki rjett til þess kjörin, að tákna þau hljóð, sem þau eiga að tákna. — Nú er komið mál til, að sækja heim o'iö, og er ekki þess að dilja, að það fær álíka útreíð, og stafurinn (a'), sern lijer er næst á undann; því gjeti d ekki veriö = av, f)á er o'ið ekki v=s ov, þ. e. of eptir vorri stafsetníng, heldur er það sama eíns og oú, með líkum hætti og áður er sagt a'inu viðvíkjandi. Einrnitt vegna þess, að «iö í d («ú) og oið í o' (oú) bera ú ofurliði, eínmitt þessvegna er það oröið útuudann í stafsetniugunni, og

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.