Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 17
17
virðist mjer ekki vera neítt áhorfsmál, að fara meö regl-
una eínsog væri hún fillilega sönnuð, teljandi mjer víst,
að skinsemi leíkmanna, margra hvurra — skír og ómeínguö,
e;ns og hún er — gjeti ekki annað enn sjeð, hvað hún
er eínföjd og eðlileg, Jiessi regla. er I)aö fjarri
mjer, aö vilja nú þegar laga eptir henni allt það sein
laga þirfti, fiareð slík ummbreítíng allt í eínu mundi
bæði þikja og vera heldur skindileg.
5ess er ]já first að gjeta, að œ, « og o verða
að standa óhögguð, þó rjettara væri að skrifa ««', oú
og oú. j?að ofbiði auganu, að sjá airið t= ærið, aúvalt
— ávalt, oáheppið — óhepptð, o. s. fr. Samt væri af
þessu þrennu lánghelzt takandi í mál, að gjera ai úr œ\,
þareð flestir Islendíngar munu kannast við þá samstæðu
úr Islendíngabók, og þirftu þessvegna ekki að kippa sjer
upp við, þó hún irði firir þeím í fleírum bókum. — Enn-
fremar þá er athugandi: að /c eða ff á undann, og
($S, e, i eða i á eptir, verða aldrei samann i orði, án
pess j-hljóð sje á milli peirra. Firir þessa sök kallar
llask, að k og g á uudann oei, ei, ti eða ii sjeu liuir
stafir, og þessvegna þurfi ekki að skrifa j — af því það
sje sjálfsagt, að þar heírist j. Enn er þá ekki lina í/jeið
(3) sjálfsagt þarsem d stendur inn’ í orði á milli tveggja
liljóðstafa? Og þó greíddi hann pvi veg inn í hina ís-
leuzku stafsetníng. Eða hvaða vit er í því reíndar, að
g og k sjeu linari á undann œi, ei, «i, i\, enn á undann
oi, (o'i), öi, u\, ú\, oi, (o'i)? ellegar að œ, e, i, i
sjeu linari, enn o, (o'), ö, u, ú, o, (o')? og þessvegna
þurfi ekki að skrifa j á milli gjes eða kás, og «?s, es,
is eöa «'s? Hitt er víst, að í samstæöunum gæ, ge, gi,
gi, kœ, ke, ki, ki, er j aungvu síður heíranlegt, enn
g, k, œ, e, i eða i, og ætti því að vera auiigvu siður
sjdanlegt. (jþað er vitaskuld, að endar sumra orða umm-
breíttust dálítið * skrifmu, so það ólíktist sín á milli,
•>