Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 24

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 24
24 landar torir ekki atliugaii, að lijer stóð ofurlítið öðru- vísi á; því Danir skrifa œfmlega íið eíns og i, og höfðu ekkjert tilefni til, að breíta lijer lítaf jiví, þó e færi á undann, jjarcö lokað e ætíð er stafsett annaðhvurt e eða ee (so ekki var hætt við, að e?-inu irði sleíngt samann við það). — Nú með jm' þetta er ekki annað enn ósiður, sprottinn upp af misskiiníngi og hugsunarleísi: j)á er vonandi, fæstir láti sjer í augum vagsa, að veíta j)Vi móttöku, sem rjettara er. Enda verða j)eír ekki so margir, sein j)urfa firir þáð aö breíta umm stafsetníngu; j)ví sumir hvurjir eru fáfróðari enn so, að j)eír skrifi ei, aðrir aptur eru læröari enn so, og hinir j)riðju — j)ó jieír gjeri jiað, kjemur j)að ekki til af öðru, enn j>eír nenna ekki að rísa í móti vananum, þó hann sje gagnstæður sannfæríngu j)eírra, so j)aö gjetur varia heítið j)eír skriíi eptir sinni stafsetníng. 5ess er áður gjetið, og ailir vita líka, að y og ý J)íða ekkjert Iiljóð útaf firir sig í voru ináli; eínnig mun aðgjætinn lesari hafa tekið eptir, að “Fjölnir” í j>etta sinn tíðkar cíngin y eða ý, og virðist, okkur mál, að greína til ástæður hanns, j)ó j>ær að nokkru leíti felist í j)ví sem áður er sagt. jbað er j>á first, hvaða örðug- leík slikar ój)arfa-mindir olla bæði börnunum, sem eíga aö verða læs — og fullorðnum, sem eíga að gjeta staf- sett, so J)eím að eíns beri samann'við sjálfa sig, eptir einhvurri reglu, sem noklcurt vit er í. (jáví meíra verður ekki aðgjert í þessari greíu, jiángaðtil y\ og ýi er öldúngis útskúfað!) er jiað sannast af að seígja, aö jiessi ástæða væri næstaónóg, ef ex'nginn annar ágalli væri á slöfmium, sem hjer cr veriö umin að tala. Enda skortir ekki jiann ágallann, að eínhlítur meígi virðast! Nöfnin á yi og ý\ sei'gja fljótt til j)ess, hvursu h'tiö samblendi jiessir stafir eíga við jjau hljóðin, sein eru lifandi og heíranleg í munni j)jóðnrinnar. Allar aðrar rnindir í stalrofinu eru neindar sín ineð hvurjuin hætti;

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.