Fjölnir - 01.01.1836, Page 29

Fjölnir - 01.01.1836, Page 29
29 skrifar eíns og talað er, þarf aldreí að ummbreíta neinu, firr enn {)að ummbreítist sjdlft. Nú iná gjera ráð firir, eínhvur muni svara jþessu og seígja: “þeír sem vilja stafa (skrifa) eptir ætterni orðanna, ætlast ekki til, aö stafsetníngin skuli minna á öil {)aiig orð, sem eru eítt- hvað vandabundin orðinu sem skrifað er, heldur ei'n- iingis á brunn og uppsprettu {iess, ef so má að orði komast”. Enn hvur er {lessi brunnur og uppspretta? hvurt er þetta firsta og elzta orð í hvurjum ættbálki orðanna? Jað er ekki æfinlega so hægt að linna {)aö; so — æíti öll stafsetníng að bíða jþess tíma, að þa'ð væri fundið, {)á irði lítið uinm skrifaðar og prentaðar bækur að minnsta kosti núna first umm sinn! Og gjerum nú, það væri so, að staffræðíngarnir hefðu þegar fundið allar þessar uppsprettur orðanna, og bentu til þeírra í stafsetníngu sinni, sosem til að leíðbeína lesaranum: þá er ekki nema tvennt til — annaðhvurt að lesaudinu þirfti ekki þessarar leíðbeíníngar, og þá væri hún öld- lingis ónít, ellegar hann þirfti liennar, og þá gjætu ekki — að minnsta kosti y og ý, eða slíkar mindir, dreígið liann lángt á veg. Enn þá er ráð firir því gjerandi, sem vel kann að vera, að margir liafi ekki annann ásetníng með þessum auka-stöfum, enn minna á nákomnustu orðin, eða liiuar nákomnustu ininilir oröanna í málinu sjálfu, og skrifi so “skyldi” til að minua á slculi, o. s. fr. Enn hvaða ieíðbeíníng gjetur nokkrum verið í þessu “skyldi”? Hvurnig gjetur sá, sein hefur fulla greínd, og kann að breíta orðinu18 (stcal'), villst á venzlunum, sem eru tnilli slculi og skildi? Og þeír sem eru hvurki lesandi nje skrifandi, og þá ekki sjerlega vel að sjer í staf- setníngu — ætli þeím verði ekki töluvert firir, að finna ls) “Að breila mói þíðir: aö rifja upp, hátt c&a i huga sinum, allar pess mindir, sem paÓ fœr i sínu máli (—með- ann pað er sama orð!)

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.