Fjölnir - 01.01.1836, Side 31

Fjölnir - 01.01.1836, Side 31
S1 “hvurnig rneð skuli fara, ef so er ástatt, af) y19 er frammborift með tvennu máti, bæði ei'ns og i og u”. Svörin liggja beíntvið: þá er að stafsetja eptir því sem rjettara er. Og sje hvurutveggi frammburðurinn rjettur: þá er ekki síður hVurutveggi stafsetníngin rjett. Enn bæri so við, að menn þættust ekki vita mei'r enn so, hvurju trúa skildi, rinu eða winu: irði það happ sein hliti, hvurjir rjett töluðu, og livurjir rángt. Jað er best, að taka sjer dæmi, og gjera: það sjeu tveír menn, og seígi annar (ifiri ==) iviri, enn annar (iifri =) uvrí; þar sje hið firra rjett, enn hið seínna rángt; báðir þessir menn skulu skrifa eíns og þeír tala. Aptur ímindum við okkur aðra tvo, sem kveði að eíns og liinir firri, enn stafi með y\ báðir. Nú er hægt að sjá, hvurt gagn ?/iÖ gjerir. Hinir firri tveír gjera tvcnnt rjett og tvennt rdngt, enn liinir seínni tveír eítt rjett og þrennt rdngt, af því y er annarsvegar. J?ar að auki er sá, sem nefnir i og skrifar i, sjálfum sjer samkvæmari, enn sá, sem nefnir i og skrifar y. Verið gjetur, menn finni sjer fleíra til mótmælis. Enn ekkjert af því verður lakara viðureígnar, eða íinn og r'iliu skeínuhættara, enn það sem nú er talið. jþessvegna raeígnm við kalla, að því öllu sje þegar hrundið, er til mótmæla verður haft. — Nú ef y og ý eru til örðugleíka, bæði í stöfun og staf- setníngu; ef að nöfnin á þeím—hvað þá annað -—- bera það með sjer, að þaug eru ntann við íslenzkuna; ef að hvurugt þeírra þíðir neítt hljóð, nema það sem aðrar eðlilegri mindir (u, i, i) eru nógar til að gjeta jar- teíknað; og ef hrundið er, eða veröur, sjerhvurju með- mæli með y\ og ý\: þá er ætlandi, allir muni láta sjer vel líka, að til hins betra sje breítt — nema (ef so vill verkast) fáeínir steíngjörvíngar, úngir eða gamlir, sem hefur dagað uppi, og eru orðnir á eptir í tímanum, so ”) Sb. ”).

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.