Fjölnir - 01.01.1836, Page 34

Fjölnir - 01.01.1836, Page 34
»4 jtví aö g-hljóðvt) er öliiímgis sama í hvurutveggi flokk- num. Ilvnrt aö j í sljei er linarn enn j i skjöldttr, eíns og auösjeð er, aö llaski hefur fundisí — |m skít jeg undir allra þeírra dóm, sem kunna aö tala máliö, og láta ekki bækurnar (stafsetninguna) villa sig. Og j)ó j)aö aldreí væri nema linara, ættum við aö skrifa f)aö eptir sem áöur, nema ef okkur f)ókknast að leggja niöur ð, g, v, af j)ví j>au eru dáltið linari, enn <1, g, /• Hitt er lika undarlegt, að e, œ, i, i, y, ý, œ, eru kölluð lin, j)ó aö /eiö milli j)eírra og gjes eða kás aldreí væri neina lángtum linara, enn nokkurt annað j, sem til er í veröld- inni. Enda mun þíöíngin eíga aö vera (aö sínu leíti líkt eins og í “gelidus tremor” eptir Virgil) : aö þau sjeu lin, þ. e. olli þvi, cið jeið sje lint2 Enn f)aö mundi naumast vera rjett, þó /eiö væri lint, aö eígna þaö hljóöstöfunum eínum samann — (nema ef aö upphafs- Jeiu í Jens, jœa, jirjór, og öllum þessháttar oröum, eru lika lin! og það held jeg einginn liaíi látið sjer umm muun fara — heldur mundi j)að atvikast af samun- komu j)eírra (is, is, es eða œs) við g eöa k. Enn hvaö sem því líður, hvaö sem mönnum þókknast aö kaila þéssi liljóð, og hvurnig sem j)an færu meö _/eið — allt livaö })au ekki reka það öldúngis á burt, eða gjera úr því annanu staf: þá væri það eingin ástæöa til aö fella /eiö úr, þar sem þaö er lieíianlegt. Enda hefur Ilask ekki ætlast til, aö ástæöan skildi vera s?í, heldur þær sein nú veröa taldar. “þeir linu raddarstafír færa altent22 meö ser þetta /, þegar g eör k gengr á undan, þarf þessvegna ekki, og á ekki, aö skrifa það í þessum til- 4l) Eða “fál fcáinu og g-jeinu lint hljóð”, ejitir því scm Hask hefur að orði komist í “Forsög til en videnskabelig dansk lietskrivningslœre”, 32. (greín), 41. bls. 22) “Altént” þar sein áður cr árikið, á blaðsiðunni 32., í 23.-25. línu.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.