Fjölnir - 01.01.1836, Page 36

Fjölnir - 01.01.1836, Page 36
30 j sjc í gaf, {)á sje {>að í gjcf. ]?essi röksemd gjetur alltjeml veígið npp Iiina, sem dreígin er af {>ví, að /eift er sjálfsagt inii’ á milli kás eða gjes og œs, es, is eða is. Enn lijer er |jó allt undir þessu komið: hvurt {>að er rjett, ad seígja gjef (t. a. m.) — eða það er rángt! Allir verða að viðurkjenna, að þaö er rjett, og öldúngis samliljóða eðli vorrar túngu. Og til hvurs er {)á, að draga duliir á, í skriíi eða prenti, það sem eínginn leít- ast viö aö hilja, þegar talað cr? Enn er eptir þriðja ásta-ðan firir þeírra máli, er fella /eið lir (aptan við g, /.•): að “aldrei er skrifa'5 gjikkr, gjífr, gjjðja”, o. s. f. 5arl,a &Íægist npp það sem er niðri firir, aö þetta mun vera mest til aö lilífa lcsandanum við ofmikilli um- breítíngu; ella liefði Rask ekki borið þetta firir sig — sona veíkt! Jví ef ckki er annaö, sem bagar: {>á er að skrifa gjifur, gjiðja, o. s. f. — Umm 2) talar Rask á blaðsíöunni 28. 5ar seígir hann: “ (') brukast seri- “Jagi uppjfir e, sem þá hljóðar eins og je, t. d. let, “mer, hekk, fell; þykir þaö miklu rettara heldr en ííljet, mjer, Jijekk, fjell, af Jní ekkert j finnst aunars í “slíkuin orðum, t. d. læt, inig, hángir, fell, en “eigi Jjæt, mjig eða þessh.” Satt var orðið! eínginn 24 seígir Jjœt eða mjig, og þessvegna skrifar cínginn Ijcet eða wyVg; enn allir seigja, Ijet, mjer, og ættu firir {>á sök allir að skrifa Jjet, mjer. Ekki má heldur þar í móti mæla, aö “het” er “á dönsku Jied eör Jiedd; let á “ensku let, rett á þýzku recJit; fell á svensku föll; “bref á latínu breve (scriptum), eg á grísku eyc.).” Enn þegar viö stafsetjum íslenzku, ernm við ekki að stafsetja þessi mál, og þurfnm ekki að hirða umm, hvurnig orðin eru löguð í þeím, fremur enn Italir, Frakkar og Spánverjar — sein að stafa pie, piede, pied (eptir því sem talaö er) — gjefa gaum að, hvað fótur- 24) Að minnsta kosti: einginn scm rjett talar.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.