Fjölnir - 01.01.1836, Side 38

Fjölnir - 01.01.1836, Side 38
38 ÚR BRJEFI AF AUSTFJÖRÐUM. J)egar jeg í snmar var bíiinn að fá Fjölnir í henilur, og rjett aö eíns grípa snöggsinnis ofan í hann hjer og hvar, kviknafti Iijá mjer þessháttar tilfínníng, sem var öldúngis gagnstæö tilfinníngu jijóðólfs, þegar hann hlíddi á tal bóndasonar, og tók so til orða: “ekki likar nijer! ekki líkar mjer!” Jeg fann J»að fljótt, að mjer líkaði Fjölnirvel, og víðast hvar ágjæta vel; enn í því var jeg, ef til vill, svipaöur jíjóðólfi, að jeg gat ekki í firsta bragði gjört mjer full skil firir, að hvurju mjer einkan- lega gjeðjaðist. Jetta hefir orðið mjer Ijósara síðan jeg las ritið allt, og er það í stuttu máli bæði tilgdngur og efni {>ess. Sá tilgáugur “að veíta fram lífstraumi” íslenzku þjóðarinnar, eða vekja anda hennar, verðnr að ávinna sjer liól ailra sannra Islendi'nga; því eínginn þeírra mun við það diljast, að þessi lífstraurmir sje allmjög staönaður; og aðferðin sem til þessa er valin í Fjölni (verði henni staðfastlega framlialdið) finnst injer so lið- leg, að valla muni hjá því fara, að eítthvað áorkist. Jeg ber ekki á móti því, að Ármann var ágjætis-rit, og þó jeg hefði aldreí sjeð Caldvin heítinn, þá var mjer orðið hjartanlega vel til lians, sökum þeírra vitsmuna, þeírrar kostgjæfni og þeirrar ástar á ættjörðu sinni, scm lístu sjer í ritum hans; enn það mnn liafa komið til af því, jeg hef aldreí verið inikill búhöldur, að Árinann í flrstunni átti ekki eíns vei við mig og Fjölnir, eða kveíkti í mjer eíns milda laungun tii að taka undir það sem liann talaði uin, allt þángað til seínasta áriö; og so sín- ist injer, að fleíruin liafi farið, sem best sjest á því, gð höfundurinn varð optast að tala eínn. Hjer (með Fjölui) gjet jeg að öðruvísi fari, því hjer er vakið máls á flejru, enn búskapar-efnuin — og ímsu, sem mart er uin að tala, og inörguin, á að gizka, þikir gaman að

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.