Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 39
39
leggja orð í. Hreppastjórniu er t. a. m. eínatt uintals-
efni með bæudiim, þó fáir kunni að tala uin hana mart
að gagni. Álit útlenzkra manna uin Islendínga jiikir
jieím að líkimlum gaman að heíra — eíns og flestum
mun forvitni á, að vita hvað talað er um j>á á bak; og
þeír eru vagsnir upp úr bligðunarleísiuu , sem í aiingvu
taka það til greína, sem satt er; enn hitt er líklegt,
eínhvur finni sjer skilt aö leíðrjetta og skoða betur það
setn tvímæli kinnu á að vera. Brjefið (frá sjera Tóinasi)
Jiikir mjer gjeta verið íirirmiiul þeírra, er meö ritgjörðum
frá Islandi vildu gjöra sjer far um, að lialda Fjölni við;
og þó inörguin, sem von er, mundi takast ófiinlegar,
lilitu slík brjef bæði að verða skjeintileg, og þar á ofan
töluvert umhugsiinar-efiii. Aungvann mann hef jeg lieírt
minnast á þetta brjef, so hann hafi ekki liælt því. Að
þií er Islaudi viðvíkur, er efnið so hentiiglcga valið, að
kiiiiiu margir að þræða þá götu, sein þar er sínd, og
rita um livað eína með slikuin sanninduin og djörfung,
enn undir eíus so kánklaust og mannúðlega, eíns og
jiessi kurteísi og fjölskigni maður: mundi ekki líða lángt
um, áður Fjölnir irði sá sannleíkspostuli á Islandi, er
prjedikaði þaö mart á þekjum uppi, er áður var hvíslað
í eíra, og feíngi marga viui og áhángendur t). Fram-
takssemi í búskaparhálluin, frelsi í landstjórn og kaup-
verzlun — þetta hvurtveggja geímdu forfeður vorir í so
lánga æfi eíns og sjáaldur auga síns, að þá á ineðal vor,
niðja þeirra, mætti kalla dauða í þessari greín, sem
ekkjert lifnuðu við, þegar slík sannindi væru að níu
framborin og kröptuglega íirir þeím brínd. |>‘>ð er líka
mjög mikils áríöandi, að slikum kjeiiníugum verði sam-
fara, þeím til aðstoðar og undirbúníngs, áþekkar hug-
') Jhessi greín “úr brjefi af Auslfjörðum” cr |ireníuð í Fjölni
að fornspurðuni sjcra Töniasi á Breíðabölstað. Okkur jiikir
tilblíðilcgt að gjcla þcss bjcr.
Utgg. Fjölnis i Kmh.