Fjölnir - 01.01.1836, Page 47
47
ckki til að síngrja — Iieldur til aö liafa |)ess anilleg
uot, eíiikmn meö því aö koinast viö af saiingnnin. Enn
hvurnig á j)aö aö veröa, þegar orðin, sem menn síngja,
gjei'a ekki tilefni til f)ess — þegar þan eru óhæfari, enn
sundurlaus ræða, til að skíra skilnínginn og hreínsa
hjörtun— [)egar sálmurinn, hæði í oröavali og allri skipun,
er Ijótari og Ijelegri enn hún? jþessvegna ríðnr miög
mikið á, að málið í sálinunum sje gott; því efnið inissir
alla fegurð og krapt, f)egar f>að kjemur í Ijós í lítil-
fjörlegum búníngi, f)ar sem eru margar málleísur innan
um grúa af hortittum og fjölirðum. — Sumir níu sálm-
arnir okkar freístuðu mín til að taka so til oröa; enu
nú hverf jeg aptur til lnigvekju sálmanna. Oröfærið
í f)eím er ekki heldur allskostar gott. JVljer þikir
f)ar ofinikið af f)arflausnin og ekki fallegum nígjörf-
ínguin t. a. m. “ánægð, órniskun, umsorg, afmark,
forlát, hillidómur”; líka hittast J)ar rángmæli bæöi í
breítíngum og oi’öaskipun, eöa níbreítíngar, sem jeg
kann ekki viö t. a. m. “hnött = linetti, dauös = dauða”.
5essi tvö orð: heita og vera eru allvíða höfð sömu f)íö-
íngar, f)ó f)au sjeu allopt í raun og veru hvurt öðru
gagustætt. Sumstaðar hafa orðin “óeíginlega” merkíngu,
sein Edda kallar “rekið”; “fjör” er t. a. in. látið f)íða
lifnað, “minni” huga (23, 3), “bata” bæta; af þessu
verða ímsir kríngilegir talshættir, t. a. m. “vanda fjör”,
“bata lifnað”, “spjalla hreínt guðs náð” (í 56. sálmi),
o. s. f.
3>etta hef jeg nú ekki sagt í þeírri veru, að jeg
vilji kasta Jninguin steíui á höfund sálmanna, sein er
mjer öldúngis ókunnugur, f)ó jeg að eíns hafi lieírt haus
gjetið, og f>að að góðu eínu. Jað er líklegt, hann hafi
aldreí ætlast til, að þessir sálinar irðu prentaðir, og
ekki lagað Jrá neítt, áður enn þeír komu í heudur út-
gjefendanna; þar að auki eru helstu missmíðiu mikiun part
f)ví að kjenna, aö liöfunduriun hefir — eíns og áður er