Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 5

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 5
staðar; og gat okkur sízt til liugar komið, {>að mundi baka okkur nokkra óvild, so sem hefðum við Ijóstaö upp lognum óhróðri, ineð {>ví, að gjöra {>að kunnugt á Islandi, sem kunnugt var orðið öðrum hjóðum. Verst komu þessar athugasemdir sjer, af því almenníngur þikj- ist reka sig á so mörg ósanuindi í þeím. Nokkuð eru það samt missíníngar, af |>\í menn sjá sig ekkji nema til Iiálfs, meðan ekkji er færi á, aö bera sig saman við aðra. jicssvegua veitir mönnum so tregt, að sjá og kann- ast við þaö, sem þeim er sjálfum áfátt í. Og sanuara muu hitt, þegar á allt er litið, að ekkji hafi aniiar út- lendíngur líst okkur rjettar, enn Miiller, eíns og við erum, í sdmanburði við aðrar þjóðir. — Brjefið frá ls- landi Jiafði að vísu þanu tilgáng, eíns og fle/ra í ritinu, að vekja eptir megui athiglið á ímsu því, sem lijer fer óskjipulega og laglegar mætti fara; og er örðugt aö tala eptir allra gjeði, þegar so á stendur. 3?ar er um ærið tæpt að tebla, og mislíkar {)að öðrum, og J)ikjir ofhermt, er öðrum |»ikjír við hæfi. Enn allt er undir því komið, aö aðferðin spilli ekkji firir því málefni, er aðstoða átti, og livimær sem húu g.jörir það, er hún aðfindnisverð. Enn ósínt er, hún gjöri {)að, {)ó eínhvur verði til að mæla í móti. Sá gjörir órjett sem ritar, ef haun ber meira í orðin, enn tilgángur hans og sannleíkurinn heímtar; enu ekkji verður hann firir minna órjelti, ef að alit ritið er áfellt firir það, {>ó har kunni að fiunast fáeín orða- tiltækji, sem ekkji eíga við alþíðugjeð. Ef dómar um ritgjörðir ei'ga að vera sanngjarnir, stoðar aldreí, að lafa í eínstöku orðatiltækjum, og enda rángfæra þau, og toga út úr þeím alla aðra {u'ðíngu, enn {)eim er eðlilegust, eptir ftví sem tíðkaulegt er að haga fteím í málinu, eður gjörvöll ritgjörðin bendir til. Jar sem t. a. m. sagt er, að hórbrotsmenn sjeu við annaðhvurt fótmál, sjer hvur lieílvita maður, að ekkji má skjilja eptir orðunum — so sem væri okkur ókuiuuigt, að á landi voru eru tæplega

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.