Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 9

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 9
tekjiö. Mest fiikjir varið í ævintírin lians, og er þó f>etta Iialdið með f>eím beztu. 3>að síuir sig lika sjálft. Eiin alþíðu vovri gjeðjast ekkji að fm', og er f>að eflaust með fratn f>ví að kjenna, að menn eru ekkji nógu rúmskjignir í skáldskap, og miða dóma sína í jþessu efni við rímur, og annan leírburð, sem búinn er að aflaga tilfinníngar þeírra og álit á eöli hins rjetta skáldskapar; og með f>ví eíngjin f>j()ð á meíra í kveðskap og Ijóðum að tillölu, enn vjer, væri {)að illa, ef f>að reíndist sannmæli, sem Mii.llcr seígir (bls. 37): að skáld -andi og fegurðartil- iinníiig inuni vera sjaldgjæfast á lslandi. Enn hvaö sem pví líður, mun hab ekkji sízt hafa spillt firir Eggjerti glóa — eíns og nú var sagt — að fáir hafa skjilið ævin- tírið, og tilgáng þess, og hvað það hefir sjcr til ágjætis. Við ætlum ekkji, að pað sje óbrigðult eínkjenní góðs skáldskapar, að hann leíði firir sjónir "framtakssemi og kjænsku", heldur hitt, að hann samsvari kröfum skáld- legrar fegurðar, og sannleíkans og siðseminnar, að jþví leíti, sem fegurðin i sniildarveikum Jiarf a;tíð að stiðjast við það hvurutveggja. Enn f)að vei'tti ekkji af heílli rit- gjörð, til að ííllista, í hvurju fegurð og snilld alls skáld- skapar sje fólgjin. Enn hjer nægir að vikjið sje á, peún til frekari íhugunar, er vita vilja hið sanna í þessutn efiium: að skáldin gjeta tekjið sjer til irkjisefnis hvurt sem Jiau vilja — hinn sínilega heíminn eður hinn ósíni- Iega, hinn itra eður hinn innra, hinn líkamlega eður hinu andlega. Með pessu móti er allur skáldskapur nndir kominn, að efnið er annaðhvurt tekjið að utan eöur að iiiuaii, af hiim eínstaka, sem firir sjónir ber, eður hinuin almennu lögunum, sem fiað allt fer eptir. 5egai" irkjis- efnið er tekjiö af hinu síuilega, er tvennttil: annaöhvurt að taka það af iiáttúrunni— ef "náttúra" er látið raerkja allt hið sínilega, að fráteknum riiaiininurn; eðuraf mönn- iiuum, og háttserai manna og fijóða, eíns og hi'in hefir verið, og sögurnar lísa henui, eður cíns og hún er, og

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.