Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 9

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 9
 9 tekjift. Mest f)ikjir variö í ævintírin Iians, og er f)ó J)etta Iialiliö meö fieíin beztu. jiað sínir sig líka sjálft. Eim ulfiíön vorri gjeöjast ekkji aö Jm', og er J)að eflaust meö fram f)ví aö kjenna, að menn eru ekkji nógu rúmskjignir í skáldskap, og miöa dóina sína í fiessu efni við rímur, og annan lefrburð, sem búinn er að aílaga tilfinnfngar fieírra og álit á eöli hins rjetta skáldskapar; og meö því efngjin þjóð á meíra í kveöskap og Ijóðum aö tiltölu, enu vjer, væri f)að illa, ef það reíndist sanumæli, sem Miiller seígir (bls. 31): aö skáld-andi og fegurðartil- finníng muni vera sjaldgjæfast á lslandi. Enn hvaö sem því líöur, mun þaö ekkji sízt liafa spillt firir Eggjerti glóa — eíns og nú var sagt — aö fáir bafa skjilið ævin- tíriö, og tilgáng þess, og livaö J>að heíir sjcr til ágjætis. "Við ætlum ekkji, að þaö sje óbrigöult eínkjenni góös skáldskapar, aö Iiann leíði firir sjónir “framtakssemi og kjænsku”, heldur hitt, aö liann samsvari kröfum skáhl- legrar feguröar, og sannleíkans og siöseminnar, aö f)ví leíti, sem feguröin í sniildarverkum þarf ætíö aö stiöjast viö f»að hvurutveggja. Enn þaö veítti ekkji af lieílli rit- gjörð, til aö útlista, í hvurju fegurð og snilld alls skáld- skapar sje fólgjin. Enn hjer nægir að vikjið sje á, fieírn til frekari íhugunar, er vita vilja hið sanna í þessum efnmn: að skáldin gjeta tekjiö sjer til irkjisefnis hvurt sem Jiau vilja — hinn sínilega heíminn eöur hinn ósíni- lega, hinn itra eöur hinn inura, hinn líkamlega eöur hinn andlega. Meö þessn móti er allur skáldskapur undir kominn, aö efnið er annaöhvurt tekjið aö utan eöur að innan, af hinu eínstaka, sem firir sjónir ber, eður hinurn almennu lögunum, sem f)að allt fer eptir. 5ega>' irkjis- cfnið er tekjið af hinu síuilega, er tvennttil: annaöhvnrt aö taka J>aö af náttúrunni— ef “náttúra” er Iátið merkja allt hiö sínilega, aö fráteknum manninum; eðurafmönn- mnim, og háttserai manna og f>jóöa, eíns og hún hefir verið, og söguruar lisa henui, eöur eíns og liún er, og

x

Fjölnir

Undirtitill:
Árs-rit handa Íslendingum
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0503
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
48
Gefið út:
1835-1847
Myndað til:
1847
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Gísli Magnússon (1844-1844)
Halldór Kr. Friðriksson (1845-1847)
Útgefandi:
Brynjólfur Pétursson (1835-1838)
Jónas Hallgrímsson (1835-1838)
Tómas Sæmundsson (1835-1839)
Konráð Gíslason (1835-1838)
Nokkrir Íslendingar (1843-1847)
Efnisorð:
Lýsing:
Fræðirit með innlent og erlent efni. Fjölnir var stofnaður af nokkrum nemum við Kaupmannahafnarháskóla.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað: Íslenzkji flokkurinn (01.01.1838)
https://timarit.is/issue/135091

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Íslenzkji flokkurinn (01.01.1838)

Aðgerðir: