Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 24

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 24
24 leíða, muni hljóta aö verða okkur samdóma. Enn gjæti nú ekkji verið, að eíulivur, sem á þetta fjellist, kjinni aö flitja fram aðra ákjæru, ekkji á hendur máliuii, lieldur okkur, sem viljtim ekkji breíU því firir skör fram — og kjinni að kalla það nokkurskonar haröstjórn, ellegar, að minusta kosti, heímskulega vanafestu, að láta ekkji málið fara sinna ferða, og biltast og breíta sjer eíns og J)að vill; [)ví það sje eðli þess, að vera ekkji alla jafna eíns. "Tlarðstjórn" — "heímskuh'g vanafesta" — það eru ljót orð! enn hamíngjunni sje lof: ftað ern líka heímskuleg orð, ef Jiau eru sögð tim okkur. ^ab væri haröstjórn, ef að ei'nbvur kúgaði hjóðina til að tala og rita eíns og hann vildi; enn er það harðstjórn, |)ó við sjeum að athuga, hvurnig skjinsamlegast sje að rita og tala? Eða er hað heímskuleg vanafesta, ftó við viljum tkkji leggja niður—eða, rjettara að seígja: þó við vilj- um taka upp — það sem okkur virðist vera rjettast? Enn, að það sje hreín og ómeínguð íslenzka, ætla jeg að reína til að leíða okkur firir sjónir í öðrum parti þessa máls. J>að er satt að vísu: það má kalla eðli niálsins, að vera ekkji alla jafna eíns. Enda rnun eíngj- inn okkar heímta, að það sje og verði óumbreítanlegt. Enn liitt heímtum við, að því sje ekkji breítt að þarf- lausu og rannarlausu, og sízt til verra vegar. Við heírat- lim af íslenzkunni aö hún sje íslenzka, og annaðhvurt standi í stað, eða takji framförum. Við ki'igum auiigvaii, heldur biðjum vib og setjum firir sjónir. Við finnuiu, að hin íslenzka ti'uiga er samei'gu okkar allra saman, og við finnuin, aö liv'in er það bezta sem við eígum; þess- vegna biðjum við meöeígendur okkra, aö skjemrna hana ekkji firir okkur. liræður mínir! er þetta harðstjórn? siuum við í þessu nokkurn ifirgáng? Eða væri þaö liarð- stjórn, ef þjóðiu hreínsaði málið? Málið er tvennt í eínu: bæði ávögstur og verkfæri sálarinnar. Enn — er sláttumaðurinn harðstjóri firir þaö, þó hann lagi orfið

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.