Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 18

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 18
18 Að \ísu má 088 þikja vænt um ættjörðti vora af fleíru enn þessu, eíns og í Fjöluí er á vikjið, og þó eínna sízt af fm' (so framarlega scm ættjaröarástin hlítur, eíns og öll ást, aö vera biggð á eínlivurjum skjiusamlegum rökum), hva5 hjer «r mikjið af "eldhrannum, eioisöndum, berum, graslausum fjöllum, uppblásnum melum og fúaflóum" — nema að því leiti, sem landið verður breítilegra firir þá sök ; og ekkji heldtir so mikjið vegna hins, sem af þessu leíðir, aö vegna fátæktariunar gjeta ekkji líf- eruishættirnir orðið eíns margbreíttir, og vera þirfti til alþjóðlegra framfara og fullkomnunar. f>etta g.jetnr þá og verið til merkjis um hitt, sem annað er helzt að brjefinn, að það fer heldur grunnt, þegar rekur til hinna almennu sanninda, og þess, sem lijá vísiudainönuum er að lögum haft. 3>að sem sagt er um landið okkar, og það sem þar eígi við, er flest hvað á ástæðum biggt; enn verr hefir tekjist, þegar á að sjá leíngra frá sjer. So er t. a. m. sagt um dönskusletturnar í Fjelagsritunum og Kvöldvökunum, að "þær standí^aungvum í vei'gi", "þeir liaíi ekkji af þeím að seígja". Ilitt átti þó betnr við, og líkjist heldur aðferö visi'ndamanna, að grennslast eptir, hvurt þær væru þar eður ekkji. Ef þær eru þar ekkji, höfum við vángt að mæla; enn ef þaö verður ekkji varið, að þær sjeu þar, þá er ekkji tiltökumál, þó á þær sje minnst, og þær þikji bókuuum til ópríði og hnekkjis. Líkt stendur á því, sem kjemur þar á eptir um tímaritin. Jeítn er varlega niðraudi, ef þau eru flestum hltitum hæfari til, að fleíta fram lífstranmi þjóðanna, og auka framfarir þeírra; þó þau meígi vanbrúka, eíus og aðra góða hluti. Valla miinu tímarilin, núna á seínustú ár- uiium, hafa komið miklu illu til leíðar í Danmörku; og vel sje timaritunum, ef þau hafa flítt stjöniarbiltíiiguniii frakknesku; því hvað gjífurleg sem hún var meðan á henni stóð, hefir þó af fáura atburðum í veröldunni leítt eíns

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.