Fjölnir - 01.01.1838, Síða 18

Fjölnir - 01.01.1838, Síða 18
18 Aö \ísn má 088 Jiikja vænt um ætljörðu vora af fleíru enn þessu, eíns og í Fjölni er á vikjib, og J>ó eínna sizt af því (so framarlega sem ættjaröarástin hlítur, eins og öll ást, að vera biggð á eínhvurjum skjinsamleguin rökum), hvað Iijer er mikjið af “eldhraunum, eíðisöndum, bernin, graslausum fjöllum, uppblásnuin meluin og fiiaflóum” — nema að Jní leiti, sem landið verður breítilegra íirir J)á sök; og ekkji heldnr so mikjið vegua hins, sem af Jiessu leíðir, aö vegna fátæktariuuar gjeta ekkji líf- ernishættirnir orðið eíns margbreíttir, og vera Jiirfti til aljijóðlegra framfara og fullkomnunar. J>etta gjetur J)á og verið tii merkjis um hitt, sem annað er lielzt að brjefinu, að J)að fer heldur grunnt, J)egar rekur til hinna almenuu sanninda, og J)ess, sem hjá visindamönnum er að lögum haft. Jað sem sagt er um landið okkar, og J)að sem J)ar eigi við, er flest hvað á ástæðum biggt; enn verr hefir tekjist, þegar á að sjá leíngra frá sjer. So er t. a. m. sagt um dönskusletturnar í Fjelagsritunum og Kvöldvökunum, að “J)ær standi'aungvum í veigi”, “þeir hafi ekkji af þeíin að seígja”. Ilitt átti þó betur við, og iíkjist heldur aðferð vísindamanna, að grennslast eptir, livurt þær væru þar eður ekkji. Ef þær eru þar ekkji, höfum við rángt að mæla; enn ef það verður ekkji variö, að þær sjeu þar, þá er ekkji tiltökumál, þó á þær sje minnst, og þær j)ikji bókunum til ópríði og hnekkjis. Líkt stendur á því, sem kjemur J)ar á eptir um timarilin. Jeíin er varlega niðrandi, ef þau eru flestuin hlutiim Iiæfari til, að fleíta frain lífstraumi þjóðanna, og auka framfarir þeírra; J)ó J)au meígi vanbrúka, eins og aðra góða hluti. Valla munu tímaritin, mina á seínustu ár- nnum, liafa komið miklu illu til leíðar í Daninörkn; og vel sje tímaritunum, ef þau hafa flítt stjórnarbiltínguniji frakknesku; því hvað gjífurleg sem hún var meðan á henni slóð, hefir þó af fáum atburðuin í verölduniii leítt eíns

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.