Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 7

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 7
hórdómi; er {)ó mælt, ab Frakkar takji allraþjóða Ijettast á þessháttar ifirtroðslum. 3>eír hefðu átt aö sjá í Klaustur- póstinum, að árið 1819 var í Suðurmúlasíslu, Hegraness- sislu, Strandasíslu og Dalasíslu annað og þriðja Iivurt barn lauugjetið; enu í Húnavatnssíslu mart ár í sífcllii þriöja og fjórða hvurt, so að húu komst til jafnaðar við spilltustu liöfuðborgjir Norðurálfuunar (sjá Klp. 1820 bls. 146). 3?að dregur ekkji úr [icssu, þó að Klausturpóst- urinn hendi að því skop. Jiað er sjálfsagt, að Island vantar enn nokkuð á, að komast til jafnaðar við hiua fornu Rómaborg, uudir eudalok liennar, þegar að ei'ns þriðja hvurt barn var fætt í hjúuabaudi, cnda leíð |iá ekkji lángt iiin, áður liún iröi að huíga, og börn hennar mcö henni. Og so skjilur mikjið siðferðið hjá oss, og t. a. m. Færeííngum, þjóðinui sem oss bír næst, og líki er áslatt firir og Islendíiigum, að lijá þeím er talið 28. hvurt barn óskjilgjetið. Of skammt er og síðau, að líílát var hjer á landi lagt við hórdómsbrot í þriðja sinn, og að þvílíku skapi við öðru lauslæti eptir málavögstum, til þess, að varla sje nú framar tekjið eptir [>ví, j)ó að 5 sislur eígi 9 eða fleíri börn í lausaleík, og kvenns- nipt, sem fimm siunum helir verið dæmd, og fjórum sinnuni hi'dd, eígitist 5 börn, sitt með Iiviirjum, og sum með gjiptutn mönnum. Eru þessi dæmi því bjer til færð, að þau ei'ga sama fæðíugurlircpp, og bijefiö í Fjölni. Eiin íirst að þessu er nú þannig liáttað, virðist það íirir- gjefanlegt, þó að slíkt aldarfar sje lekjið til greína, og þjóðinni sje á {)að bendt, og þeím sem firir lienni ráða. Ef að nöfn þeírra væru árlega sett á prent, er suudra hjónaböndunum algjörlega-—karlmenn eiga optast meíra hlut i því eim konur—þá tnundi gjefa á að Jíta, hvursu að þessi annar volturiitn, tim spillingu manna og harðúð hjartna þeírra, eíkst ár frá ári. Fjölnir hafði að sönnu ætlað sjer, að hafa ættjörðu sina í firirrúmi íirir öllu ööru, og stuðla til þess, að

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.