Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 27

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 27
27 I öðru lagi er það auðsjeð, aö ef Isll. vildu á annað borö laka sjer nítt mál vegna rithöfiindanna, {)á væru margar túngnr — t. a. m. enska, sein gjeíngur nm mikjinn hluta heíms, og óteljandi firirtaksrit eru samin i — miklu haganlegri, heldur enn dauska, sem hvurgji er tíðkanleg, nema hjer í Danmörku, og í Noreigi. Nú kjemur að hinu þriðja — sem mest á ríðnr. 3>egar að er gáð, gjetur okkur farið fram í mentum og vís- indiim, {)<) viö breítum ekkji máiinu okkar. $að er að sönnu ekkji fisilegt — á b a t a n s vegna — að rita bók á j)á túngu, sern ekkji er liðkuð nema af eítthvað 50 þúsundum. Enn ef þjóðcrni Islendínga ætlar sjer nokk- urn tíma að lifna við: þá er meíri von, að birti upp holtaþokuna, so menn sjái hvað um er að vera, og þnrfi ekkji að taka með þökkum allt sem að þeím er rjett, þó það sje laiidinu til skammar og skaða. Og komist nú þetta lag á, þá ern líkur til, að góðu ba'ktirnar öðl- ist því fleíri lesendur og kattpendiir. Enn ef það lirökkur ekkji, þá er bókmenlafjelagið, sem aldrei' mun telja það eptir sjer, að hlattpa uiidir bngga með rithöfunduniim, so þjóðiti missi ekkji af þessháttar bókum, scm nokkuð er í varið. Og að endíiigu þá cr enn sá hluttir eínn, er eg bið ikkur alla samaii athnga og meta rjettilega. ÍÞið vilið, hh. mm., að öldin, sem við lifum á— hún er öld endtirbólanna, og verður því líka að vera öld um- breíttiigaiina, ekkji að eíus í málefuum þjóða og ríkja, heldur einnig í málefnum vísindanna. Túiigurnar, eins og annað, eru að brjóta af sjer fjötrana, og vilja ekkji leíiigur þola eínveldi grískuiniar og latínunnar, heldtir ætlast til, að sjer sje og gatimur gjefinn. Og það verð- skulda þær — ekkji sízt aðaltúngur hinnar miklu ind- versku niála ættar. Eíu af þeím er norrænan okkar. llvaða útlenda túngu ættu Norðtirlaiidamenn — Noregs- menn, Svíar og Ðanir — hvaða túngii ættu þeír fremur að stunda, heldr enn þá túngu , sem er uppspretta og

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.