Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 12

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 12
12 æltjarðarástin á, þar sem eru uinliðuu tímarnir. Bók- námsmennirnir tóku sig uú til, að safna sem vandlegast öllum menjutn hinna forntt tímanna, og varðveíta þær eíns og þjóðdírindi. Skáld og sagitafræðíngar gáfu sig að öllum þeím sögum og munnmælum, sem loðað liafa við lijá al{)íðu öld eptir öld, og borizt mann frá manui, og lögðu á það inikla sttind, að ftnita þær óbrjálaðar. Flestar þjóðir eíga nóg til af þesskonar sögum, og eru þær ímist sprottnar af eínhvurjum atburðum, er gjörzt hafa í fornöld, eður þær eru spunnar upp úr huguin inaiina smátt og smátt, er einn bætir við, og tekur við af öðrum. Ut úr sögum þessum gjörðu skáldin kvæði og ævintíri, og höfðu þau, sem vonlegt var, meíra snið eptir þeírri þjóðinni, er þau voru ttndir komin, og hennar kjörum og forlögttm, enn hin eldri, er si'ður áttu aö lísa nokkurri þjóðeínkunn sjer í lagi, enn mannlegu eöli nteð þeím kostum og anmörkum, er finnast með hvurri þjóð. Hinar þjóökunnu sögur, eptir Valtara Skott á Brel- landi, eru flestar til búnar út úr gömlum almúgasögum, hálfsönnitm eður algjörlega ósönnum , sem verið ltafa í munnmælura, og alþíða hefir skjentt sjer að, mann eplir ninim. Bretar gáfu næstum úr sjer vitið firir sögur þessar eptir Valtara sinn, og er so mælt, að haun haíi látið dóttur síua kjósa, hvurt hún vildi í lieímanfilgju eítt þeírra [Kenilworth, sem hann var þá níbúinu með, ogjx') cr hvurgji nærri talið með hiniiitt beztu), eður 10,000 £ — það er meír eitn 40,0(10 spesíur — og kaus liú heldur söguna, enda var þar enn meíri ávinníiigsvon, eptir þvi sem bækur gánga út á Bretlandi. Vallari helir ritað grúa af þessháttar söguin (suniar eru taldar í ]. ári Skjíntis á 97. bls.), og eru þær komnar nm allan heím- inn. S;í er þeírra beztur kostur, að þær lísa príðilega umliðna tímanum á Bretlandi og víöar um lönd, eíns þó að vera meígi, að sumir þeír, sem þær eru um gjörðar, ltafi aldreí til verið. Líkt er variö í Danmörku sögunum

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.