Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 28

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 28
28 nndirrót allra beirra mála, cr gánga ni'i um Norðurlönd ? Enda er ikkur kunnugt, að Jieír, sem norrænu stunda, fara fjölgandi dag eptir dag, ekkji að eíns um Norður- lönd, heldur eínnig um ^Þízltalantl og víðar um heím; og þið vitið, að sá, sem norrænu kann, gjetur orðið fullnuma í íslenzku á eínni eíkt. Með þessu móti gjetur það farið so, þess verði ekkji óvenju lángt að bíða, að íslenzkum bókum, þeím sem nokkurs eru verðar, hlotn- ist lesendur og kaupendur, ekkji að eíns um Norður- lönd, Iieldur iim gjörvalla Norðurál v una, og enda um gjörvalla veröldina. Og ef þetta rættist, þirftu ekkji bókmentir Islendínga þaðan af að standa á baki aunarra þjóða, sökuin lesendafæðar. Nú lieli jeg leítazt við að hriuda þeím ástæðuni, sem virtust gjeta verið í miít málinu okkar; næsta sinn, j)egar við liiinumst, atla jeg (ef {)ið leífið) aö miunast á Jiær, sem eru m e ð þvi', og bæði eru margar og traustar. FRA SKJIRNARFONTI THORVALDSENS. 1807 kom Dönum first til liugar að fala smíðar Iijá Thorvaldsen, og það var kvennmaður, sem first varð til hess. Hún lijet Karlótta Schimmelmmin, greífafrú, og baö hann um skjirnarfont, sem hún ætlaði að gjefa kjirkjunni á Brátröllaborg. Húii er á Fjóni. 'riiorvaldsen fór að smiöa, og árið eptir var fontiirinn búinn, enn komst ekkji frá Rómaborg firr enn 1815. 3?á var hann fluttur til Danmerkur, og stendur nú i Tröllaborgar- kirkju, eíns og greífafrúiu haföi til ællast.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.