Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 15

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 15
I öðrn og þriðja ári Fjölnis hafa þættirnir um staf- setníiig'tma orðið íirir mestri aðfindni, að {>ví er við vitum til. Við óttumst það ekkji mjög, þó ineim ætli, aö framburðurinn eígi ekkji að vera eínkaregla stafsetu- íngarinnar, því í þeírri greín fara þeír bísna flatt, og það er þó undirstaðan undir öllu því, er rætt iröi inn þetta efui. Öðru máli er um hitt að gjegna, hvurt {)ví irði við komið allt í eínu, so að vel færi, að breíta staf- setníngunni algjörlega að því skapi, sem af þessari eínka- reglu leíðir; og firir þá sök höfum við víða hvar hlíft okkur við því að so komnu (sjá annað ár Fjöluis 17. bls. o. s. f.). Enu það þikjumst við sjá í hendi okkar, þó við sjeum ekkji miklir spámenn, að ekkji liði margjir mannsaldrar, áður sú einkaregla íslenzku staf- setníngarimiar, sem þar er nefnd, verði upp tekjin mót- mælalaust. Við leíðum hjá okkur, aö fara hjer um þetta fleírum orðum; enn ef eínhvurn Iesenda vorra físir síft sjá svipað álit annarra manna um þenna hlut, þá gjetum við vísað þeím á danskan ritlíng: Unders0gelse o?n, hvor- vidt den danske Retskrivning b'ór forbedres, Odense 1826, sem herra N. M. Petersen, er nú er Ilegistrator leíndarskjalasafnsins í Kaupmanuahöfu, liandgjeíngnasti vinur Rasks heítins, heflr samau tekjið um þetta efni. Orð hans eru mjög merk; því allt, sein eptir hann liggur lísir afbragz lærdómi og skjilníngi. Enn hann seígir so á bls. 14-15: "3?að er varla trúlegt, að neínn í raun "og veru efist mn, að framburðurinn sje eínkalögmál "stafsetníngarinnar, þar sem það er frambu.ðurinn (hið "heíranlega), er menn eru að bera sig að leíða í Jjós "með hinum sínilegu mindunum "(stöfunum); og enn á 17. bls. "Framburðuriuu er undirstöðulögmál, æðsta og "eínka-Iögmál, stafsetiiíngarinuar. Ef stafamindir vorar "væru með þeím hætti, að hvur og eínn gjæti leítt fram- "burðinn algjörlega í Ijós með þeím, þá væri það, að "lesa orð hans, sama og að heíra hanu tala, og meíra

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.