Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 6

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 6
fjórir tugjir manna á ferhirnilri mílu hvurri. Um af- bragzmenn, er so til orz tekjið, að þeír sjeu ekkji á hvurju strái. Mundi ekkji af því meíga ráða, að Iiínir menuirnir sjeu að minsta kosti eínn á hviirju strái, flrst sona kveðnr að um þá eína saman, er öðrutn taka fram? Mörgum verður að seígja — og er ekkji til þess tekjið — að allir viti hitt eður þetta, þar sem "allir" gjetur þó ekkji merkt nema marga eður nokkra. Siinnanpóst- urinn tók so tljxi.pt í árinni eínhvurstaðar: að víst væri um það, allir vildu kaupa eítt band af Fjelagsritunum á ári, ef þau irðu prentuð að níu. Nú vita menn, (því það helir veriö auglíst á prenti — firir víst í Skjírni, ef ekkji víðar) að íslenzka bókmentafjelagjið hefir þau á hoðstólum, firir 16 skildínga hvurt, og kaupa fáir; og er ekkji líklegt, fleíri irðu til að kaupa, þó jþau væru prentuð að níu, og látin kosta 6 eður 8 sinuum meíra. Kríngumstæðurnar heímta því á þessum stað, að "allir" þíði sama og fáir, og — ef til vill — sama og alls eíngj- inu. Kjennir ritsmiður á hörðu, ef lesendur gjöra sjer far um til áfellis, að lafa í þeíin orðatiltækjum, er verða að tómri vitleísu, þegar þau eru skjiliu eptir stöfuiium. ípeír sem að ööru leíti firrtast því, og hafa það firir fjas og íkjur, að drikkjusvall og lauslæti kjeíri nú úr hófi í landi voru, vita líklega ekkji af því ófrægðarorði, sem komið er á það firir þessa sök meðal annarra þjóða, sem haft hafa firir s^er skjírslur embættismanna, sem ráðiö er af, hvílíkt að sje siðferði vort; og ekkji hafa þeír heldur gjefið gaum að því, sem við ber hjá oss, og aö því huígur, að siðseminnar sje ekkji gjætt eíns og skjildi. Tvennt af því, sem eínkum er haft til marks nm sið- ferði þjóðaiina, eru barneígnir í lausalei'k og hjónaskjiln- aðir. I einu merkasta mánaðaritinu frakkneska—Biblio- Iheque universelle, sem prentaö er í "Genf" (Geneve), Octnbre 1835 — var það að furöu haft, að á Islandi væri í 4 ár (1828-31) fímmta hvurt haru fætt í Jausaleík eður

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.