Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 30

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 30
30 gráleítur, og ekkji fullt eíns góöur —¦ {ní hinn hafði verið afbragð. Hann var fluttur híngað til Kaupmanna- hafnar sumarið 1833, á herskjipi þvi, er Gulatlíea heílir, og stendur hann nú í mindasmidju Thorvaldsens í Karl- óttuhöll. Firirmindin (úr gjipsi) var korain laungii áður, og stendur þar í höllini uppi í inindasaliiuiu stóra. jiessi skjirnarfontur er ferstrendur stöpull, 27 þum- lúngar á hæð og 20^ frumlúngur á hvurn veg. A frarahliðina er skorin: Skjírn Krists. Frelsarinn stendur í Jórdan, með handleggjina kross- lagða á brjóstinu, og hneígir hofuðið, til að láta skjírast. Asjóna hans og limaburðiir eru fcgursta eptirminð þess, sem var hógvær og af hjarta lítillátur. Jóhannes skjír- ari hefir í vinstxi hendi guðslambsstafinn (agnus - dei- stafiun); enn í hægri hendi heldnr hann á hafskjel, og hellir vatninu ifir höfnð lausnarans. Hátigu og alvörugjefni skjína af andliti hans. A vinstri hliðiuni er: M a r í a m c ð b a r n i ð o g J ó h a n n e s. María situr hugsunarfull með barnið Jesúm í fángji sjer; hún heldur handleggjunum utan um hann, og hend- urnar eru signar niður á kjöltu barnsins. Jesús snír sjer við í faðmi móður sinnar, rjettir vinstri höndina að Jóhannesi, til að klappa houuin, og er að lipta hægri hendinni til að blessa hann. Jóhannes heldur á guðs- lambsstafnum í vinstri hendi, enn leggur hina hægri hönd með trúartrausti á knje Maríu, og þiggur blcssuu og blíðlæti frelsarans með lotníng og tilbeíðslu. Ilægrameígin á foutiuum er: Kristur, að blessa börnin. ^ar situr Kristnr, i jþann mund, er hann hefir inælt Iiin guðdómlegu orð: "leítið börnunura til rain að koraa."

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.