Fjölnir - 01.01.1838, Síða 30
30
gráleítur, og ekkji fullt eíns gó5ur — því hinn liaffii
veriö afbragð. Ilann var fluttur hingað til Kaupmanna-
hafnar sumarið 1833, á herskjipi j)vi, er Gulatlíea Tieítir,
og stendur hann nú í mindasmidju Thorvaldsens í Karl-
óttuhöll. Firirmindin (úr gjipsi) var koinin laungu
áður, og stendur þar í hölliai uppi í mindasalnum stóra.
Jessi skjirnarfontur er ferstrendur stöpull, 27 þum-
lúngar á liæð og 2(Lj þumlúngur á hvurn veg.
A frainliliðina er skorin:
Skjírn Krists.
Frelsarinn stendur íJórdan, með handleggjina kross-
lagða á brjóstinu, og hneígir hofuðið, til að láta skjírast.
Ásjóna lians og liinaburður eru fegursta eptirminð þess,
sem var liógvær og af lijarta lítillátur. Jóhanues skjír-
ari hefir í vinstri hendi guðslambsstaíinn (agnus - clei-
stafinn); enn í hægri hendi lieldur hann á hafskjel, og
hellir vatninu ifir höfnð lausnarans. Hátign og alvörugjefni
skjína af andliti hans.
Á vinstri hliðinni er:
María m e ð b a r n i ð o g J ó h a n n e s.
María situr hugsunarfull með barnið Jesúm í fángji
sjer; hún heldur handleggjuuum utan um bann, og liend-
urnar eru signar niður á kjöltu barnsins. Jesús snír
sjer við í faðmi móður sinnar, rjettir vinstri höndina
að Jóhannesi, til að klappa honum, og er að lipta hægri
hendinni til að blessa liann. Jóhannes heldur á guðs-
lambsstafnum í vinstri hendi, enn leggur hina hægri liönd
með trúartrausti á knje Maríu, og fúggur blessun og
blíðlæti frelsarans með lotníng og tilbeíðslu.
Hægrameígin á foutinum er:
Kristur, aö blessa börnin.
5ar situr Kristnr, i þann mund, er hann hefir mælt
liin guðdómlegu orð: “ieífið börnunum til mín að koma.”