Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 17

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 17
17 Iiaus aflaga, so }>að veröi npp á, sem hxgast er að finna að, })ó fieíin sem skráöi alilreí kjæmi slíkt til hngar. Oröin ern })au vopn, sem bækurnar liafa aö bcra firir sig, og sjen })au rángfærð er ráöist á })ær vopnlausar. Jetta hefir f)ó dómara Fjölnis -— viljanda eður óviljanda — oröið á hvaö eptir aunaö. Ilanu loöir í orðunum, eöa rángfærir }>au, enn fer ekkji að })ví víöa hvar, hvaö meíniugjiii hlaut aö vera; eða mundi okkur, t. a. m., hafa komiö til htigar, er viö hældum forfeöruin vorum, aö taka upp liáttu þeírra í öllu, eíns og sitt eígi ekkji viö hvurn tíma. Ilitt er auösjeð, hvurjum heílvita rnanni, af orðum okkar og anda, að við vildum menn skjildu líkjast þcím í því, að eíöa deíföinni með framtakssemi og dugnaði. 3>að er flrjr þjóðunum eíns og hvurjum eínstökum manni, aö þær físir ekkji að lifa upp aptur þaö sein þær eru búnar aö Iifa. Við minntiimst forfeöra vorra í því skjiui, að við vilduin viö værum ekkji minni á vorri öld, enn þeír voru á sinni. Viö stærum okkur af atorku þeírra og mentun; og þó ekkji væri aunaö til tnerkjis um liana, enn Islendíngasagan mikla, þá ætlum við marga þjóð hafa þótzt af minnu; og víst er hún so mikjið suilldarverk sagan sú, aö ekkji eru margar þvílíkar til í heíminum, og eíngjin frá þeím öldum, nema ef það væru þær, sem um þaö leíti voru skráðar á Islandi. Varlega cr þaö fortakaudi, aö ættjarðarástin glæöist viö þaö, að hugleíða foruöldina síua. Naumast hefðu Grikkjir núna í frelsisstríðinu staðið so le/ngji í Tirkjura, ef þeír hefðu ekkji munað til þess, að þeír voru kotnnir af þeím möniium, sem firir meír enn 2000 áruin síðan fjellu eöa báru sigurinn úr bítum við Maraþón og Salamis. Og bágt er að skjilja í því, hvurnig nokkruin Islendmgji fer að þikja vænt um laudið sitt til hlítar, án þess hon- um finnist neítt til fornaldariuuar, sem við eíguin, nje hiröi neítt um sögurnar okkar og máiið og bókleífarnar.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.