Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 10

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 10
10 hana gjefur aö virða flrir sjer. J>egar ósínileígi heím- urinn er gjerður að irkjisefni, hvarflar auga aiulans frá útborði hlutanna til hins ósínilega, er í þeím er fólgjiö, og kjemur til leíðar hinurn sínilegu breítíngum, ineð sama hætti, og sálin veldur breítíngum líkamans. Með þessu móti má gjöra að irkjisefni hið ósínilega eðli og leínd- ardóina náttúrunnar; og að [>vi leíti, sem til mannsius nær, sálu hans og físnir hennar og tilhneígíngar; og að síðustu andanna heím eður guðlega hluti. — Nú })ó að þessar tvær tegundir skáldskaparins sjeu hjer aðgreíndar, þá ern þær ekkji að síður skjildar og margvíslega sam- flæktar, og hvurug gjetur annarrar án verið. Allt er komið undir því, að skáldmælunum sje komið lirir eptir ástæðum í hvurt sinn, og að mindiu sje eíns og hiin áttí að verða. JJegar nú eítthvurt skáld ætlar að lísa mannlegum verum, þá gjetur hann, eptir því sem nú var sagt, annaðhvurt farið eptir frásögum þeíra, sem til eru um háMu inanna á eínlivurjum tiltekuum ti'ma, hvurt sem þær eru sannar eður ekkji, og sniðið úr þessu efni sögu eða ævintíri, eíns og houuiu líkar; hefir þá skáld- inu því betur tekjist, sem saga hans er líkari þeím tím- um, þegar lnín átti að hafa gjörst, og þeíin mönnum er sagan er um gjörð, sjeu þeír af frásögum kiinnir — eður að öðrum kosti því, hvurnig menn þá mundu hafa hagað sjer í liugrenníngum orðum og gjörðum, hvurt sem það var með "framtaksemi eður fákjænsku" vel eður illa. 3>eír sem lesa þessháttar sögu sjá þá límana í huga sínum, er hún seígir l'rá, og hún verður, þegar litib er til hátt- semi þeírra tíma, eíns Iikleg, og þó sönn væri, þó hún raunar sje eínber samsetníngur; enn ekkji er hún lígi að heldur, þegar hún fer so nærri því, sem hún átti að leiða í Ijós. Ilún er sönn að því leíti, sem skáldskap- urinn er sannur; enn hann er ætíð fólgjinu í því, að sraiða af hugviti og íinindunarabli, og í því er hann frá- brugðinn sagnafræðiiiui, er aldrci má herma annað enu

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.