Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 8

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 8
8 hún í öllum greíimm irði setn kunnugust þeím er á henni búa. Eim nái ekkji þekkjíng manna út firir það, sem næst þeím er, og veröi það ekkji boriö saraan viö neítt annað, hlítur hún ætíð að verða óskjír og ófullkomin. 3>að er því nauðsinlegt, að kinna sjer önnur lönil, hátt- semi og ásigkomulag annarra siðaðra þjóða, og hvurnig þeír fara að hugsa og tala, sem bezt eru kallaðir að sjer, og mestu koma til leiðar nm heírainn. Enn um þetta bera nú bækurnar eíuna Ijósast vitni; og það var því ætlun vor, aö kjinna stuttlega frá einstöku bókum, sem eínna bezt lísa tímanum, eður beína honum eítt- hvað áleíðis, eða í eíuhvurju tilliti þikja, eða Iiafa þólt, vel samdar, merkjilegar og aðgjætnisverðar; og er þá auðskjilið að þessliáttar bókum á ekkji að sníða stakk eptir Islandi. 5?að verður að taka jiær, eíns og þær eru, og þær eru því betur valdar, sem þær lísa betur tím- anum, eða þær eru í sjálfu sjer merkjilegri, og þeír eru fleíri, af þeím sem vít hafa á, er mikjiö þikjir í þær varið. Sjeu nú bæknrnar þannig valdar, þá er auöskjilið, að það er ekkji þeím að kjenna, nje þeím, sem gjörðu þær kunnar, þó alþíðu vorri gjeðjist ekkji að þeím. Jað merkjir ekkji anuað, enn að smekkur vor og dómar sjeu ólíkjir annarra þjóða; og þegar mikjið ber á milli, vekur það grun um, að vorum smekk og nppfræðíngn sje ábóta- vant; því ekkji þarf firir hinu ráð að gjera , að dómnr okkar sje eínn saman rjettur, enn hiiiuin öllum skjátlist. Sona stðð nú á sínishornum þe/m, er Fjöluir hafði með að fara af ritum þeírra Heínis og L,amennaiss. For- málarnir lístu því, ef alþiða Iiefði tekjið eptir þeím; og eflaust þætti mörgum hjá oss gaman, að gjeta lesið þau rit, og önnur þvílík, frá iipphafi til enda. Líkt var því háttað nm Eggjert glóa. llanii er búinn til af þeím manni, sem talinn er eítthvurt hið mesta skáld nú á dögum; liann liefir ritað feíkjilega mikjið, og eru prenluð meír enu 20 bönd af því, sem hauii liefir skáldað og saman

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.