Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 22

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 22
22 brullaup í Flóanum. Og — ef við ifírgjefum skáldskapínii, og förum í sögurnar — þekkji J)iö nokkra bók ágjætari í sinni tegund, heldur enn stimar þeírra eru? Gjætu þið á kosið, að NoregskonúngasÖgur værn samdar oðrurís eun þær eru ? Eða hefir málið staðið þeím firir, höfund- ntn Njálssfigu og Eígilssfigu ? Jeg er ekkji hræddur um, að neínn okkar fari því á flot; enn hitt kjinni eín- hvur að seígja, að málið sje að vísu hæfilegt bæði firir skáldskap og sagnafræði, enn ekkji önnur vísindi, t. a. m, heímsspekjina. Jeg drap á að eíns firir skömmu, hvað feví er vant að valda, að menn hugsa þetta: sem er, í firsta lagi, að þá vantar ekkji nema það sem við á að hafa — þá vantar ekkji annað enn hugmindirnar. ^að gjetur vel verið, að liugskottð sje fullt (og meír enn því sætir) af því sem þeír hafa lært. Eiin þessi lærdómur er þá sona nokkurs konar "ruth's indigestaque moles", eða (ef ikkur likar það betur) eíns og útlend bók, sem þtír skjilja ekkji fiðruvt's enn so, að þeír hafa flett npp orðunum, so þeír skjilja orðin — eða finnst, þeír skjilji þau ¦— enn ekkji greíuirnar. Og hvnrnig e/ga þeír að snúa þessu á annað mál, so að vel fari? I öðru lagi þá er ekkji æfinlega eínhli'tt, að þekkja (eða vita) vel hugmindir, sem teknar eru úr öðru máli, til að gjela skjírt þær á sína túngit, Iivtirsu fullkomin sem bún kann að vera; og þá liggur á að muna eptir þessu: hvur hug- mtiitl er partur af bugmindaverfildinni (ef jeg má so að orði komast), álíka, að sínu leíti, eíns og bvurt svið eða svæði á jarðarhnettinum er partur af binui fkamlegrt veröldu. Nú eíns og litmiiidamaöurinn (pentarinn) er sjálfráöur að því, hvar hann sezt að, og bvaða útsín't liaitn dregur á spjaldið sitt, eíns, og öllu fremur, eru þjóðirnar sjálfráðar að því, bvtirja sjónarltóla í hugminda- veröldiimi þær kjósa first — það er sama og jeg segði: hvaða bugmindurn þær veíta first móttfiku; því bugmindir- nar eru ekkji annað, enn ímisleg útsíni t véröldu hug-

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.