Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 22

Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 22
22 brullatip í Flóanum. Og — ef TÍð ifirgjefum sláltiskapinii, og förum í sögurnar — þekkji þið nokkra bók ágjætari í sinni teguml, heldur enn sumar þeírra cru? Gjætu {)ið á kosið, að Noregskonúngasögur væru samdar oðruvís enn j)ær eru ? Eða hefir málið staðið þeím firir, höfund- urn Njálssögu og Eígilssögu? Jeg er ekkji liræddur um, að neínn okkar fari því á fíot; enn hitt kjinni eín- hvur að seígja, að málið sje að vísu liæfilegt bæði firir skáldskap og sagnafræði, enn ekkji önnur vísindi, t. a. m. heímsspekjina. Jeg drap á að eíns firir skömmu, hvað því er vant að valda, að menn liugsa j)etta: sem er, í firsta lagi, að {)á vantar ekkji nema {)að sem við á að hafa — {)á vantar ekkji annað enn hugmindirnar. Jað gjetur vel verið, að hugskotið sje fullt (og meir enn {)ví sætir) af því sem þeír hafa lært. Enn þessi lærdómur er {)á sona nokkurs konar “ruclis indigestaque moles", eða (ef ikkur likar {>að betur) eíus og útlcnd bók, sem {)eír skjilja ekkji öðruvfs enn so, að þeír hafa flett upp orðunum, so þeír skjilja oröin — eða finnst, þeír skjilji þau •— enn ekkji greínirnar. Og hvnrnig e/ga þeír að snúa þessu á aunað mál, so að vel fari? I öðru lagi þá er ekkji æfmlega eínhl/tt, að þekkja (eða vita) vel hugmindir, sem teknar eru úr ööru máli, til að gjeta skjírt þær á sína túngn, hvursu fullkomin sein hún kann að vera; og þá iiggur á að muna eptir þessu: livur hug- miiul er partur af hngmindaveröldinni (ef jeg má so að oröi komast), álíka, að sínu leiti, eíns og hvurt svið eða svæði á jarðarhnettinum er partur af hinni l'kamlegu veröldu. Nú eíns og litmindamaðurinn (pentarinn) er sjálfráður að þvi, livar hann sezt að, og hvaða útsíni liann dregur á spjaldið sitt, eíns, og öllu fremur, eru þjóðirnar sjálfráðar að því, hvurja sjóuarhóla í hugminda- veröldinni þær kjósa first — það er sama og jeg segði: hvaða hugmindum þær veíta first móttöku; því hugmindir- nar eru ekkji annað, enn ímisleg útsíni í veröldu hug-

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.