Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 4

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 4
heldiir við að gjeta það. Við Iiöldum ekkji, að þau ritin — meðal þesskonar rita — komi mestu til leíðar, sem fæst er um talað, og eíngjinn er í móti, og við vildum hvurkji nje ætluðumst til, að so færi íirir Fjölni okkar. Enn þar sem mótmæliu eru koiniu af heímsku, eða ill- vilja, eða hálflærðri sjervizku, má nærri gjeta, okkur þikji ekkji tilvinnandi að gjegna þeím. Við cígum bísna mikjið af brjefum og þessháttar, sem bragðar að eín- hvnrju ebur öllu af þessu þrennu, og ekkji Jiírfti annað enn gjefa á prent, til þess almenníngur finiuli að því bragðleísuna, eður óbragðið, og þikjir okkur það ekkji á borð beranda. Við erum ekkji hræddir um, að þessháttar óvinum takjist að vinna sigur á Fjölni. Með þau mótmælin er öðru máli að gjegna, sem annað- hvurt eru sprottin af því, að menn hafa ekkji skjilið rjett bókina og tilgííng hennar, eður og af því, að það sem liúu heíir haft með að fara, er ekkji eíns af hendi leíst og menn mundu Iiafa ætlast til; og er það sjálf- sagt, að Fjölnir hefir skjildu til, að leíðrjetta slíkt, eíns og hann meguar. 1 því skjini eru þessar athugasemdir ritaöar. Um hið firsta ár Fjölnis er inönuum kunnugt, að nokkrar greíuir hans uröu firir aðkasti af almeiiuiiigji. Hefir það helzt leítt af því, að menn hafa ekkji rjetli- lega skjilið, hvurnig á þeím stóð, eður hvursu þær gjætu átt við tilgáng ritsins. Má eínkum þar til nefna athuga- semdir Milllers, brjefið frá Islandi, útlögðu þættina úr bókum þeírra Heínis og Lamennaiss, og Eggjert glóa. Euu brjefið frá Austfjörðum í öðru ári Fjölnis hefir so greínilega vítþítt, hvurnig á þessum greínum stendur, að varla þirfti annað, enn vísa þángað, og gjetum við leítt hjá okkur, að fara um það mörgum orðum. Athugasemdir Milllers voru, sem kunnugt er, komnar á prent áðnr, og við gjörðum ekkji annað, er við tókum þær í Fjölni, enn láta landa okkar vita, hvaö um þá væri sagt annar-

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.