Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 4

Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 4
4 lieldur við að gjeta það. Við höiilum ekkji, að þau ritin — meðal þesskouar rita — komi mestu til leíðar, sem fæst er um talaö, og eingjiuu er í móti, og við vildum hvurkji njc ætluðumst til, að so færi tirir Fjölni okkar. Enn þar sem mótmæliu eru komiii af heímsku, eöa ill- vilja, eða liálflærðri sjervizku, má nærri gjeta, okkur jiikji ekkji tiivinnandi að gjegna jieím. Við eígum bísna mikjið af brjefum og þessháttar, sern bragðar að eíu- hvurju eður öllu af þessu {irennu, og ekkji Jrirfti annað enn gjefa á prent, til jiess almenningur fínndi aö því bragöleísuna, eður óbragðið, og þikjir okkur j)að ekkji á borð beranda. Við erum ekkji hræddir um, aö jvessháttar óviiium takjist að vinna sigur á Fjölni. Með þau mótmælin er öðru máli að gjegna, sem annað- livurt ern sprottin af {ní, aö menn liafa ekkji skjilið rjett bókina og tilgáng liennar, eður og af {)ví, að {>að sem hún hefir liaft með að fara, er ekkji eíns af hendi leíst og menn mundu hafa ætlast til; og er {)aö sjálf- sagt, að Fjölnir liefir skjildu til, að leíðrjetta slíkt, eíns og hann meguar. 1 {)vi skjini eru {)essar athugasemdir ritaöar. Um hið firsta ár Fjö Inis er mönnum kunnugt, að nokkrar greínir hans uröu firir aðkasti af almenningji. Ilefir {)aö helzt leítt af þrí, að menn hafa ekkji rjetti- lega skjiliö, hvurnig á þeim stóð, eður hvursu þær gjætu átt við tilgáng ritsins. Má eínkum þar til nefna atbuga- semdir Miillers, brjefið frá Islandi, útlögðu þættina úr liókum {icírra Heínis og Lamennaiss, og Eggjert glóa. Enn brjefið frá Austfjörðum í öðru ári Fjölnis hefir so greínilega útþítt, hvurnig á þessum greínum stendur, að varla þirfti annað, enn vísa þángað, og gjetum við leítt lijá okkur, að fara um þaö mörgum orðum. Athugasemdir Múllers voru, sem kunnugt er, komnar á prent áður, og við gjörðum ekkji annað, er við tókum þær í Fjölni, enn láta landa okkar vita, hvað um þá væri sagt aunar-

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.