Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 3

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 3
F J Ö L N I R. JPjöIiiir hefir nú þegar veriö 3 ár á ferðalagi sínu meðal Islendínga; og er það sannast af ferðum hans að seigja, að lionuin heíir verið margvíslega tekjið, eíns og Iund- arlag þeírra skoðunarháttur og ásigkomulag hefir verið margbreítt og ólíkt, er hann hefir flrir Iiitt. 3>egar hann fer aö iniiiuast, og lita aptur til, vegarins sem fariun er, gjetur hann ekkji lijá þvi komist, að bera lanzmöniium nokkuð ólíkt söguna, og þó því betnr, sem hann f<Sr að verða kunnngri, og þei'r, sem á götu hans nrðu, voru gjæddir meíri vitsmunum, nærgjætni og velvild. 3?að er aldreí so, að sá sem víða fer, hitti ekkji nokkra, sem heldor sjeu ófúsir til fararbeína við liannj enn þess gjætir ekkji, þegar fjöldi fólks, og þeír sem mest er markjið að, veíta góða viðtöku. 3?egar á allt er litið, þarf Fjölnir ekkji að kvarta um, að löndum siuum hafi illa til sín farið. Hann hefir að seigja af námfísi þeírra, ekkji síður enn hvurt annað rit, er birzt hefir á vorum dögom, og Iiann kjemnr því enn til ættjarðar sinnar, að hannáþar ekkji allfáa kunníngja, sem taka við honum feígins hendi. Samt sem áður ber eígi þess að dilja, að bísna margjir hafa gjörst til að mæla i móti; og má það telja óbrigðulan vott þess, að bókjin hefir sætt athigli manna, og ekkji farið á mis við tilgáng sinn með öllu. Fjölnir ætlaði sjer ekkji, að tala eptir allra gjeði, og bjóst ekkji 1*

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.