Fjölnir - 01.01.1838, Side 3

Fjölnir - 01.01.1838, Side 3
 F J Ö L N I R. Fjölnir liefir nú þegar veriö S ár á feröalagi sínu meöal Islendínga; og er þaö sannast af ferðum lians að seigja, aö honum hefir verið margvíslega tekjiö, eíns og Iimil- arlag þeírra skoöunarliáttur og ásigkomulag liefir verið margbreítt og ólíkt, er liann hefir firir hitt. Jiegar liann fer aö minnast, og lita aptur til, vegarins sem farinn er, gjetur Iiann ekkji Iijá þvi komist, að bera lanzmönnuin nokkuö ólíkt söguna, og j)ó því betur, sem hann fór að veröa kunnugri, og þe/r, sem á götu hans uröu, voru gjæddir meíri vitsmunum, nærgjætni og velvild. Jað er aldreí so, aö sá sem víða fer, hitti ekkji nokkra, sem heldur sjeu ófúsir til fararbeína við hann; enn jiess gjætir ekkji, þegar fjöldi fólks, og þeír sem mest er markjið að, veíta góða viötöku. Jegar á allt er litiö, þarf Fjölnir ekkji að kvarta um, að löndum siuum hafi illa til sín farið. Hann hefir að seígja af námfi'si þeírra, ekkji síöur enn hvurt annað rit, er birzt hefir á vorum dögum, og hann kjemur því enn til ættjarðar sinnar, aö hannáþar ekkji allfáa kunníngja, sem taka viö honum feígins hendi. Samt sem áður ber eígi þess að dilja, að bísna margjir liafa gjörst til að inæla í móti; og má það teljn óbrigöulan vott þess, að bókjin hefir sætt athigli manna, og ekkji farið á mis við tilgáng sinn með öllu. Fjölnir ætiaði sjer ekkji, að tala eptir allra gjeði, og bjóst ekkji 1*

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.