Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 16

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 16
16 "verður ekkji heímtað af rjettri stafsetníngn. Enu þar "eð stafamiudir vorar eru ónógar, og riiglíngur ;i, enn "sera koraiö er, gjetur staffræðin að so stöddu ekkji "meíra gjört, enn leíða fii-ir sjónir, Iivurnig komizt verði "so nálægt þessu takmarkji, sera auöiö er, meö þeím "inindum, sem tíökaðar eru, og smátt og smátt með "öðrum níum". Nú komum við að því, sem borgfirðíngiirinn liefir látið prenta, og gjetum viö ekkji verið að svara því orði til orz. jiegar hann er bíiinn aö fara ifir firsta árið, og þó hann enda látist hæla sumu og vera því samdóma, þá veröur pó áliktanin sú hjer um bil: aö bókjin sam- svari ekkji tiJgángji siiinm, eður hafi mistekjist. llonuiri finnst vanta siðsemi, og að þar sje leítast við að "út- breíða sannleíkann, þó vel grundaour væri", með "dramb- semi og harðíðgji". ^>að hefði þurft, að finna þessum orðum stað. jiað er valt á að gjizka, til hvaö mikjils hann kann að ætlast af bókuin, og Iiami gjætir þess ekkji, að Fjölnir þó að öllu samtöldu leingdi lífið í Sunuanpóstinum um 2 eða S mánuði, og kom suinum til að hugsa og tala, sem áður bar lítið á; enn í siimuin þikknaði, og ekkji er það eínskjis vert; því þó ekkji væri aiinuð, enn að vekja menn af svefninura, þarf þess með, áður nokkuð verði að hafzt, og ekkji var þetta fráleítt tilgángji ritsins. Enn spirja mætti nú, hvurt beturhefði tekjist, aö dæma ritið, enn að semjaþað, og að vísu skortir dóminn það, sem allir dóraar þurfa að hafa, eígi þeír að gjeta verið rjettir, enn það er: að þeír sjeu biggðir á góðura rökum; enn rökjin verða varla góð, nema dómarinn hafi gjört sjer far um, að þekkja alla málavögstu. jiegar á að raeta bæknr með rjettvísi og sanngjirni, ríður á, að litiö sje á allt, eíns og ritið gjefur tilefni til, og ritdómarinn gjöri sjer í'ar um, að komast sem næst því, er ritliöfundnrinn hafði í huga þegar hann ritaði, enn láti aldreí eptir sjer að bera orð

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.