Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 29

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 29
20 1825 fór Thorvaldsen að hugsa um aö senila Islandi eítthvað eptir sig. Hanii var ftá uíkomiiiii til Rómaborgar norðan úr Danmörku, og hefir liklega ætlað að sína Döniim, hvurt hanu væri með öllu hiiinn að gleíma ætljörðu sinni, þó þei'r hefðu liaft mikjið viö Iianii, og kjeppzt hvur við aiinaii, að kalla hanu lauda sinn. Uann bjó bá til nían skjírnarfont, eptir sömu minðinni, og þann i Tröllaborg, og ætlaði að senda hann Miklabæarkjirkju í Blönduhlíð *) í Skagafirði, og lauk við hann um sumarið 1827. jiessi fontur var í þvi frábrugðinn hinuin íirra, að þar var á blómhríngur, fagurlega til búinn |)ar utanum sem skjírnarfatið á að standa; pað erurósir, skornar í steíninn, og mesta snilldarverk. Að baka til, íírir neðan eíuglana (er síðar verða nefnðir) stóö þetta letur: "Opus hoc Jtomae fecit et Islandiae tcrrae sibi gentiliciae pietatis causa donavit, Albcrtus Thorimldsen A. MDCCCXXVII." 2) Norskur kaupmaður kjeipti samtþenua font, og letrið var afmáð; enn Thorvaldseu fór undir eíns að búa til nían, og Ijet höggva marmarann í Carrara, enn lauk sjálfur við foutinu i Rómaborg. 3?essi fontur er allt að eíuu og sá, sem kaupmaðurinn fjekk, nema hvað marmarinn er dálítið l) Enn ekkji í Oslanzhlið, eíns og seígir i Suunnanpóstin- um (1835, á 110. bls.). ¦') Þ- e.: Alliert Tliorvaldseu gjörði smíðisgrip þenna i Itriinuhorg, og gaf hann Islandi, ættjördu sinni, í ræktar skjini, 1827.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.