Fjölnir - 01.01.1838, Side 29

Fjölnir - 01.01.1838, Side 29
20 1825 fór Thorvaldsen að hugsa um að senda Islandi cíUhvaö eptir sig. Hann var f)á níkominn til Rómaborgar norðan úr Danmörku, og heíir liklega ætlað að sína Döniim, hvurt hann væri ineð öllu húinn að gleíma ættjörðu sinni, þó [) e i'r hefðu haft mikjið við hann, og kjeppzt hvur við annan, að kalla hann landa sinn. Ilann bjó [)á til nían skjírnarfont, eptir sömu minðinni, og [)ann i Tröllaborg, og ætlaði að senda hann Miklabæarkjirkju í Blönduhlíð1) í Skagatirði, og lauk við hann um sumarið 1827. Jessi fontur var í J)ví frábrugðinn hinuin firra, að [)ar var á blómhríngur, fagurlega til búinn J)ar utanum sem skjírnarfatið á að standa; [)að erurósir, skornar í steininn, og inesta snilldarverk. Að baka til, íirir neðan eíuglana (er síðar verða nefnðir) stóö [)etta letur: “Ojms hoc Romae fecit et Islandiae terrae sibi gentiliciae pietatis cansa donavit Albertus Tliorvaldsen A. MDCCCXXVII." 2) Norskur kaupmaður kjeípti samtþenua font, og letrið var afináð; enn Thorvaldsen fór undir eíns að búa til ni'an, og Ijet höggva marmarann í Carrara, enn lauk sjálfur við fontiun i Rómaborg. Jessi fontur er allt að eínu og sá, sem kaupmaðurinn ijekk, nema hvað marmarinn er dálitið ') E»n ekkji í Óslanzlilið, eíns og seígir i Suunnanpóstin- um (1835, á 110. bls.). *) Þ- e.: Albert Tliorvaldseii gjörði smíðisgrip jþenna i Rúmaborg, og gaf hann Islandi, ættjördu sinni, í rivktar skjini, 1827.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.