Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 13

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 13
 13 eptir f)á Stihn og Sams'öe, og eínkum eptir Ingemann, og sætt hafa })ar almiigasögurnar athigli læriira nianna, t. a. m Rahbeks, Nyrups, og annarra fleíri, so búiö er aö tína saman mikjiö af þeún og prenta. Alþíöa vor, og eínkuin, eldra fólk — karlar og konur — kunna mart af þesskonar sögum, sem liætt er aö hirða uin, og al- mennt eru kallaöar: ligasögur, “bábiljur” og kjerlínga- bækur. j)aö er f)ó meíra satt í þeím enn menn higgja, og inargar munu þær reínast inerkjilega eöur kátlega undir koinnar og eptirtektaveröar; stuudum hafa þær atvikast af eínhvurju, sem hjer hefirviö boriö, stundum eru fiær lángt aö koinnar, stuudum algjörlega uppspunnar, og margopt feíkjigamlar. IIiö sama er aö se/gja uin mörg fornkvæöi, sem enn eru til nm landiö. 3?að væri betur, aö prestar og aðrir fróöleíksmeun, sein liægast eiga aöstööu, tækju sig til, og lægju út firir allt fiess- liáttar, livur í kriiiguin sig, Ijeti skrifa fiaö upp, ogkjæmu fiví so á óhultan samastáð, sosem t. a. m. í bókasafniö í Reikjavík, so f>aö glatist ekkji hjeðan af, sem enn er til. Sona voru eínusinni á hrakníngji kvæðin, sem nú eru komin í Eddn, og allar fijóöir öfunda okkur af; og f)ó nii iröi minna til feíngjar, er f)ó saint ekkjert so vitlaust, aö ekkji fari að f)ikja eígn í fní, fiegar stundir liöa fram, og hvurt sem f)aö er merkjilegt eöur óinerkj- ilegt, gjetur þaö æfinlega komið þeíin að nokkru haldi, er rannsaka vilja nmliðnu tíinana, af því f)aö ber ætíö meö sjer aö nokkru leíti, hvurnig þá var liugsað — hvurt sem var vel eður ekkji. Grimm og fleiri ineð þjóðverjum liafa tínt saman fn'zkar almúgasögur, enn skáldiu þeírra sum liafa tekjiö úr fieún irkjisefni, og er L. Tieck, sein enn lifir í Dresden á Sagslandi, fremstur þeírra, og í næstuin eins miklu áliti hjá þjóöverjum, og Valtari hjá Bretura. Sínishorn af fní, sem liann liefir ritað, er nú æviíutriö af Eggjerti glóa, og var fiaö tilgángur okkar, er við snjerum f)ví á íslenzku, að gjefa lanzmönnum að-

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.