Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 25

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 25
25 sitt eptir |)ví sem hentugast er? Eða cr það harö- stjóra jarðarinnar, aö liún beri korn og hveíti, cnn ekkji arfa og illgresi ? Jeg ætla mjer ekkji í þetta síim að íminda mjer flei'ri ástæður, sem teknar verdi af eðli málsins, enn þessar tvær, sem nú voru taldar: aö það sje "ósvei'gj- anlegl", og, eptir eðli allra túngna, timbrcítanlegt, og snúa mjer heldur að fiiimm, sem eru komnar, eða eru væntanlegar, anuarstaðar að. Ef við horfum leíngji í IMánaðatíðindin, þá niun okkur vcrða so sem litið á rök- semd — ást á milli þjóðana, Iih. mm.! ást á milli Daua og Isleudínga. Leggjum niður íslenzkuna, herrar mínir! og tölum dönsku, so að Danir elskji okkur! Eun er ekkji cptir að vita hvurt Danir miindii unua nkkur öllu meír firir það? Ast og vinátta ná ekkji að þróast án virðíngar. Og Iialdi fiið Döniim miindi þikja meíra í okkur varið, })ó heír vissu hað væri skröfuð danska tit' á Islandi? Jeg fæ mjer f)aö ekkji til orða. Jví first cr nú auðvitað, hvaða mál það mundi verða — rambjöguð danska fram eptir iilltim öldum, Ieíngur, ef til vill, enn danska irði töluð í Daiimörku sjálfri, og há væri vel að verið! Og í öðru lagi, {)(') að danskan okkar irði fullgóð — hvurjii værum við bættari firir það, vesælir menu!? Atli við irðum ckkji Islendíngar eptir sem áðnr, ætum "liráan fisk", hresstum okkur á lísi, lægjum niðr' í jörð- iinni, þvætim höfuðin tír kjeítu og fremdum ímislega siðsemd og kurteísi, er sumir leggja í vanda sinn að hæla okkur firir? 5»ð, sem að gagni væri, kjinni að verða dauskt, ckkji síður enn híugað til, enu hitt íslenzkt, eíns og verið hefir. I>»ð er töluð danska í Noreígi; og þó eru Norðmenn ekkji danskjir, og voru það ckkji meðan bæði löndin liöfðu eínn konúng ifir sjer. Mundum við þá ekkji verða það miklu síður, sem erutn enn ólíkari Dönum í þjóðerni okkar og öllu háttalagi? Og hvað irðum við þá annað, cnn brjóstumkjennanleg aumingja-

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.