Fjölnir - 01.01.1838, Síða 25

Fjölnir - 01.01.1838, Síða 25
25 sitt eptir jtví sem lientiigast er? Ef)a er þaö harö- stjiírn jarðarinnar, aö liún beri korn og liveíti, cnn ekkji arfa og illgresi ? Jeg ætla injer ekkji í jietta sinn að íminda mjer fleíri ástæöur, sein teknar verdi af eðli málsins, enn jiessar tvær, sem nú voru taklar: aö j)aö sje “ósveígj- anlegt”, og, eptir eðli allra túngna, nmbreitanlegt, og snúa mjer heldur að hinum, sem eru koinnar, eöa eru væntanlegar, anuarstaðar að. Ef við horfuin leíngji í IMáuaÖatíöindin, j)á mun okkur verða so sem litiö á riik- semil — ást á milli jijóðana, hh. mrn.l ást á milli Daua og Islendínga. Leggjum niður íslenzkuna, herrar inínir! og tiiliim dönsku, so aö Danir elskji okkur! Eun er ekkji cptir að vita hvurt Danir inundii iinua okkur öllu meír firir jiað? Ást og vinátta ná ekkji að firóast án virðíngar. Og haldi })ið Dönum mundi }>ikja meíra í okkur varið, }>ó j)eír vissu j)að væri skröfuð danska út’ á Islandi? Jeg fæ mjer j)að ekkji til oröa. !>rsk er nú auövitað, hvaða mál j)að mundi verða — rainbjöguð danska fram eptir öllurn öldum, Ieíngur, ef til vill, cnn danska Irði töluð í Dantnörku sjálfri, og })á væri vel að veriö! Og í öðru lagi, j)ó að danskan okkar irði fullgóð — hvurjii værum við bættari firir j)að, vesælir mcnn!? Atli við irðum ekkji Islendíngar eptir sein áður, ætuin “hráan fisk”, hresstum okkur á lísi, lægjum niðr’ í jörð- unui, j)væum höfiiðin úr kjeítu og fremdum ímislega siðseind og kurteísi, er suinir leggja í vanda sinn að hæla okkur íirir? 3?aö, sein að gagni væri, kjinni aö verða danskt, ekkji síður enu híngað til, enu hitt íslenzkt, eíns og verið liefir. 5að er töluð danska í Noreígi; og j)ó eru Norömenn ekkji danskjir, og voru })að ekkji meðan ba-ði löndin liöfðu eínn konúng ifir sjer. Mundum við })á ekkji verða j)að miklu síður, sem eruin enn ólíkari Dönum í jijóðerni okkar og öllu háttalagi? Og hvað irðum við j>á annað, enn brjóstumkjeunauleg aumíngja-

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.