Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 11

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 11
11 það, er nóg eru rök til, að í raun og veru hafi við boriö. Eun ef skáldið tekur ekkji frásögur um mcnn, nje j)að sem firir augu hans ber, þegar hann fer að irkja, verður hann að smíða tilefnið sjáifur af ímindunarabli sinu, og fer hann þá eptir þekkjíngu sinni á mannlegu eðli, að öllu samanteknu; fer j)á skáldskapurinn eptir því, sem þessi þekkjíng er fullkomnari, og hann lísir betur gjeðs- hræríngum þeírra og sálarásigkomuiagi, sem um er kveðið. Enn auðsjeð er nú, að liin firnefnda tegund skáldskapar- ins verður að gjæta þessa hlutar líka, og hin síðarnefnda hefir að sínu leíti stuðning af þvi, að virða íirir sjer líf- erni mauna, eíns og dagleg reínsla leíðir það firir sjónir, so hvurug má annarrar án vera. Hin seínni tegundiu var leíngji meír tíðkuð, þá sögur og ævintíri voru skráð. jjað var algjeíngast, að skáldiu tóku sjer ekkji tilefni af neínu, sem í raun og veru hafði gjörzt, nje höfðu nefiia viðleítni á, að leíða í ljós þá tímaua, sem um voru liðuir, eða voru að líða, heldur bjuggu þeír sjálfir til irkjisefnið, íminduðu sjer menn, og Ijetu þá vera so skapi farna, að þeír ætti sjálfir sem hægast með að lísa þeím, og veíttist sem bezt tækjifæri til, að leíða í Ijós mann- legar sálir og gjeðshræríngar. Enn nvina um aldamótiu, eptir það ófriðurinn hófst á Frakklandi, og so fram eptir, fóru flestar þjóðir í Norðurálfiinni, að sinna meír ættjörðum sínum, er við sjálft lá, að þær—sumar hvurjar •— irðu að láta kúgast til, að sjá þeím algjörlega á bak, og selja fteím ifirráðin, er meíra höfðu máttinn, hegar þróttur og samheldi sjálfra þeírra var ónógt, til að hrinda af sjer ofureblinu, er að sótti að utan; enda mátli ftá bezt sjá, hvurju ættjarðarástin fær til lei'ðar komið. Gjörði sjer J)á livur og eínn far um, að glæða liana sem bezt í Iiuga sinum. Menn tóku að gjefa meíri gjætur að því, er iandi þeírra eður þjóð var vel gjefið, og öllu því, er Iiún hafði til að bera fábreítið eður einkjennilegt. 3Þá var auk annars fariö aö taka eptir því, hvílíkan fjársjóð

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.