Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 11
11
þaí), er nóg eru rök til, að í raun og veru liafi við borið.
Eun ef skáldið tekur ekkji frásögur um mcnn, nje það
sein firir augu lians ber, þegar hann fer að irkja, verður
hann að smíða tilefnið sjálfur af ímindunarabli sínu, og
fer hann f)á eptir þekkjíngu sinni á mannlegu eðli, að
öllu samanteknu; fer þá skáldskapurinn eptir f>ví, sem
fiessi þekkjíng er fullkomnari, og hann lísir betur gjeðs-
liræríngum þeírra og sálarásigkomulagi, sem um er kveðiö.
Enn auðsjeð er nú, að hin firnefnda tegund skáhlskapar-
ins verður að gjæta fiessa lilutar líka, og hin síöarnefnda
hcfir að sínu leíti stuðníng af f)ví, að virða firir sjer líf-
erni mauna, eíns og dagleg reínsla leíðir Jiað firir sjónir,
so hvurug má annarrar án vera. Ilin seínni tegundiu
var leíngji meír tíðkuð, f)á sögur og ævintíri voru skráð.
5að var algjeíngast, að skáldiu tóku sjer ekkji tilefni
af neínu, sem í raun og veru haföi gjörzt, nje höfðu
neina viðleítni á, að leíða í ljós {)á tíinana, sem um voru
liðnir, eða voru að líða, lieldur bjuggu {>eír sjálfir tii
irkjisefnið, íminduðu sjer menn, og Ijetu fiá vera so skapi
farna, aö f)eir ætti sjálfir sem hægast með að lísa fieím,
og veíltist sem bezt tækjifæri til, að leíða í Ijós mann-
legar sálir og gjeðshræríngar. Enn núna um aldamótiu,
eptir f»að ófriðurinn hófst á Frakklandi, og so fram
eptir, fóru flestar {)jóðir í Norðurálfunni, að siuna meír
ættjöröum sínum, er við sjálft lá, að {>ær—sumar livurjar
•— irðu að láta kúgast til, að sjá {)eím algjörlega á bak,
og selja {)eím ifirráðin, er meíra höfðu máttinn, {>egar
þróttur og samheldi sjálfra þeírra var ónógt, til að hrinda
af sjer ofureblinu, er að sótti að utan; enda mátti {)á
bezt sjá, hvurju ættjarðarástin fær til leíðar komið. Gjörði
sjer þá hvur og eíun far um, að glæða liana sem bezt í
huga sínum. Menn tóku að gjefa meíri gjætur að því,
er landi þeirra eður þjóð var vel gjefið, og öllu {)ví, er
hún liaföi til að bera fábreítið eöur eínkjennilegt. 5á
var auk annars fariö aö taka eptir því, hvílikan fjársjóð