Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 21

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 21
21 að taka ástæðurnár, neraa íir málluu sjálfu? Eína ástæðn eíga þeír að sönnu, og henni eru þeír vanir að gleima, líklega af því að þeír finna, að hún er hræðilega ónít; því það eru sjálfir þeír — það eru þeír, þessir ósveígj- anlcgu atorkumenn , golþorskarnir með eínrtjííníngssál- irnar, sem vaða á bægslunum í gjegnum vísindin, oggleípa htigniindirnar eíus búuar og þær verða á veígi firir þeím. Og þá vill nú stöku siimum so óheppilega lil, að hugmindin sjálf skreppnr í burtu, so ekkji er annað eptir, enn danskji búníngurinn; og þá er ekkji kjin þó það fari stundum óhönduglega að koma honum í íslenzkan búu- /ng. Sona er því varið, lijer eíns og annarstaðar: illur ræðari kjennir um áriiini. Og íslenzkan gjetur verið notauleg firir því, þó að sumir gjeti ekkji lært hana, og haíi ekkjert vit eða lag á að beíta henni rjett. Og það er hún og — notanleg! það er eflaust. Jeg vil ekkji tilgrei'na þá, sem liafa borið henni þann vituisburð — hvurkji Rask, nje heldur aðra! jþví með man nanöf nuni ætla jeg mjer ekkjert að sanna, heldur með ástæðum. Enn ástæðurnar þarf jeg ekkji annað enn drepa á að eíns, því þær eru ikkur öllum kunnar, sumar af reínsl- unni og suiiiar af skjinseminni. Sínir ekkji öll saman Sæmnndaredda, ogllagnars kviöa loöbrókar, og Hákonar- mál, og kvæðin hans Eigils Skallagrímssouar, og rísurnar hans Gjisls Illugasonar, og hans lvars Kolbeinssonar, og Lilja, og sumir sálmaruir hans sjera Hallgríins Pjet- urssonar, og Sigrúnarl.jóð — sínir ekkji allt samau þetta, og mart annað fleíra, að það er ekkji málinu að kjenna, heldur skálduiium, ef það sem þeír irkja er bæði sjálfum þei'm til mínkunar og landiuu til svívirðíngar ? Er það máliuu að kjenna, þó landið sje fullt af ríinum, og rím- uruar aptur fullar af málleísum? Eða er það málinu að kjenna , þó að maðurinn með "egtabanz-snærið" kalli Odin "herra", láti hann "rymja", og vera "rembilátann" °S "gjóta brúnaljórunuin", o. s. f., af því verið er aö drekka

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.