Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 26

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 26
26 þjóð, sem hefbi reíut til að mtirka úr sjer lífið, enn ekkji tekjizt það nema til hálfs? Hvað irði úr okkur, seígi jeg enn og aptur, utan fáráð apturgánga (eða so sem þ v í sætir), enn ekkji lifandi þjóð? Nú er þetta búið, og kjemur fjórða röksemilin! Enn jeg seigi ikkur firirfram, að húu er ekkji á marga fiska. uVið eígtim að tala dönsku , so við eígum liægra með að verzla við Dani". Enn tækjist nú so vel til — sem vonanda er — að eínhvurn tíma rimkaði so um verzlun lslendínga, að þeír færu að eíga kaup við fleíri þjóöir, enn Dani eína: ættu þá á Islandi, að vera töluð mál allra þeírra, sem landinu væri hagur að rerzla við'í Allir sjá, hvað það er riðurkvæmilegt — so jeg nenni ekkji að fara um þaö flei'rtim orðum, og sní því heldur að seínustu röksemdiuni. Iliín er eplir sjálfan mig, og er næst, jeg veíti henni sjálfur banatilræðið. IIúu er sona. Ef allir Islendíngar töluðti döiisku, og hún væri tíðkanleg um landið allt, þá irðu allar bækur á Islandi ritaðar á dönskti ; og ræru þær góðar, irðu þær að likjindum kjeíptar og lesnar ekkji að eíns um Islaud, heldtir bæði í Noreígi og Danmörku, og það irði þjóðinni til góðs, þar eð J)að, sem ritað irði, hliti þá að verða bæði betra og fleíra, enn það er nú. 3>rí hrttrkji mundi neínn rithöfiindur ráðast í, að bjóða al- meiiníngji annað eíus og uú er lítt, og stimtim hrurjuni þikjir vera öllu gott; cnda irði ftað mörgtim til uppörr- unar, bæði til að rita, eg eíns til að vanda sig á {>rí sem hann ritaði, ef það, sem nokkurt lið ræri í, feíngji so marga lesendnr og kaiipeiidur, að höftintlurinn þirfti ekkji að rinna firir gíg. ^etta er röksemdin ! Enn þið sjáib allir, að liún er á rölttim fæti: í ftrsta lagi regna þess, að eptir henni ættu allar þjóðir að leggja niður sín mál og taka upp eína túngti. Enn það ræri ofdirfska að heímta slíkt, og líkast til óvizka að æskja þcss — að luinusta kosti eína og enn er á statt í heíminum.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.