Fjölnir - 01.01.1838, Síða 26

Fjölnir - 01.01.1838, Síða 26
26 })jóð, sem hefði reíiit til að murka lír »jer lífið, enn ekkji tekjizt })að nema til liálfs? ílvað irði úr okkur, seígi jeg enn og aptur, utan fáráð apturgánga (eða so sem því sætir), enn ekkji lifandi þjóð? Nú er þetta búið, og kjemur fjórða rókseindin! Enn jeg seigi ikkur firirfrain, að hún er ekkji á marga liska. “Við eígum að tala dönskii, so við eígum hægra með að verzla við Dani”. Enn tækjist nú so vel til — sem vonanda er — að eínlivurn tírna rímkaði so um verzlun lslendínga, að þeír færn að eíga kaup við fleíri þjóðir, enn Dani eína: ættu þá á Islaudi, að vera töluð mál allra þeírra, sem landinu væri hagur að verzla við'í Allir sjá, Iivað það er viðurkvæmilegt — so jeg nenni ekkji að fara um það fleírum orðurn, og sní því Iieliiur að seíuustu rökserndiuui. Ilún er eptir sjálfan nrig, og er næst, jeg veíti lienni sjálfur banatilræðið. IIiiu er sona. Ef allir Islendíngar töluðu dönsku, og hún væri tíðkanleg um landið allt, þá irðu allar bækur á Islandi ritaðar á dönsku ; og væru þær góðar, irðu þær að líkjinduin kjeíptar og lesnar ekkji aö eíns um Island, lieldur bæði í Noreígi og Daumörku, og það irði þjóðiimi til góðs, þar eð það, sein ritað irði, liliti þá að verða bæði betra og fleíra, enn það er nú. jJvi hvurkji mundi neinn rithöfundur ráðast í, að bjóða al- menníngji aiinað eíus og nú er títt, og sumum hvurjtira þikjir vera öllu gott; enda irði það mörgum til uppörv- nnar, bæði til að rita, eg eíns til að vanda sig á því sem hann ritaði, ef það, sein nokkurt lið væri í, feíngji so marga lesendur og kanpendur, að höfundurinn þirfti ekkji að vinna firir gíg. Jietta er röksemdin ! Enn þið sjáið allir, að hún er á völtum fæti: í firsta lagi vegna þess, að eptir henni ættu allar þjóðir að leggja niður sín mál og taka npp eina túngu. Eim það væri ofdirfska aö heíinta slíkt, og líkast til óvizka að æskja þess — að minusta kosti eíns og enn er á statt í heítninum.

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.