Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 16

Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 16
16 “veröur ekkji heirataö af rjcttri stafsetníngu. Enn [)ar “eö stafamindir vorar eru ónógar, og ruglíngur á, enn “sem komiö er, gjetur staffræöin aö so stöddu ekkji “mcíra gjört, enn Ieíða firir sjónir, Iivurnig komizt veröi “so nálægt fiessu takmarkji, sem auöið er, meö [>eím “inindum, sem tíökaöar eru, og smátt og smátt meö “öörum níum”. Nú komum við að [iví, sem borgfiröíngiirinn hefir látiö prenta, og gjetmn viö ekkji veriö aö svara [»ví orði til orz. 3>egav hann er búinn aö fara ifir firsta árið, og [)ó hann enda látist liæla sumu og vera því samdóma, J)á veröur [)ó áliktanin sú hjer um bil: aö bókjin sam- svari ekkji tilgángji sínum, eöur hafi mistekjist. Ilouiiin finnst vanta siösemi, og aö þar sje leítast viö aö “út- breíða sannleikann, [)ó vel grundaður væri”, rneö “dramb- semi og harðíðgji”. 5aö lieföi þurft, aö finna [)essum orðum stað. j?að er valt á aö gjizka, til hvað mikjils hann kann aö ætlast af bókum, og hann gjætir [)ess ekkji, aö Fjölnir [)ó að öllu samtöldu leingdi lífiö í Sunnanpóstinum um 2 eöa 3 mánuði, og kom siirnmn til aö liugsa og tala, sem áöur bar lítið á; enn í sumurn [likknaöi, og ekkji er [>að eínskjis vert; því [)ó ekkji væri annaö, enn aö vekja menn af svefninum, [)arf f)ess meö, áöur nokkuö veröi aö liafzt, og ekkji var [)etta fráleítt tilgángji ritsins. Enn spirja mætti nú, hvurt beturliefði tekjist, aö dæma ritið, enn aö semja[)aö, og aö vísu skortir dóminn jþað, sem allir dóinar þurfa aö hafa, eígi þeír aö gjeta veriö rjettir, enn [)að er: að þeír sjeu biggðir á góöum rökum; enn rökjin veröa varla góö, nema dómarinn liafi gjört sjer far um, aö [)ekkja alla málavögstu. Jegar á aö meta bækur með rjettvísi og sanngjirni, ríöur á, aö litiö sje á allt, eíns og ritiö gjefur tilefni til, og ritdómarinn gjöri sjer far um, aö komast sem næst J)ví, er rithöfiindurinn haföi í huga [)egar hann ritaði, enn láti aidreí eptir sjer aö bera orö

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.