Fjölnir - 01.01.1838, Page 8

Fjölnir - 01.01.1838, Page 8
8 hún í öllum greíuum irði sein kunnugust þeím eráhenni búa. Enu uái ekkji Jiekkjíng inanna út firir jiað, sem næst jieíin er, og verði það ekkji borið saman viö neítt annað, hlítur hún ætíð að verða óskjír og ófullkomin. 3?að er jiví nauðsinlegt, að kinna sjer önnur lönd, liátt- semi og ásigkomulag annarra siðaðra Jijóða, og hvurnig Jieír fara aö hugsa og tala, sem bezt eru kallaðir að sjer, og mestu koma til leíðar um heíminn. Enn um jietta bera nú bækurnar einna Ijósast vitni; og jiað var jiví ætlun vor, aö kjinna stuttlega frá eínstöku bókum, sem eínna bezt lisa tímanum, eöur beína lionum eítt- hvað áleíðis, eða í eíuhvurju tilliti jiikja, eða Iiafa jiólt, vel samdar, merkjilegar og aðgjætnisverðar; og er jiá auðskjilið að þessliáttar bókum á ekkji að sníða stakk eptir Islandi. verður að taka jiær, eíns og {iær eru, og þær eru Jiví betur valdar, sem {iær lísa betur tím- anum, eða þær eru í sjálfu sjer merkjilegri, og þeír eru fleíri, af {ieím sem vit hafa á, er mikjiö {likjir í þær varið. Sjeu nú bækurnar {lannig valdar, Jiá er auöskjilið, að Jiað er ekkji Jieím aö kjenna, nje Jieím, sem gjöröu Jiær kunnar, {ió alfiíðu vorri gjeðjist ekkji aö fieím. 3>aö inerkjir ekkji anuaö, enu að smekkur vor og dómar sjeu ólíkjir annarra Jijóða; og Jiegar mikjið ber á milli, vekur {iað grun um, að vorum smekk og nppfræðíngn sje ábóta- vant; fiví ekkji fiarf firir liinn ráð að gjera , að dómur okkar sje einn saman rjettur, enn hinuin öllum skjátlist. Sona stóö nú á sínishornum fieiin, er Fjölnir hafði með að fara af ritum fieírra Heínis og hamennaiss. For- inálarnir lístu fiví, ef alþíöa heföi tekjiö cptir þeírn ; og eflaust þætti mörgum hjá oss gaman, aö gjeta lesið þau rit, og önnur fivílík, frá upphafi til enda. Líkt var fiví háttað nm Eggjert glóa. Hann er búinn til af fieím manni, sem talinn er eíttlivurt liið mesta skáld nú á dögum; liann hefir ritað feíkjilega niikjið, og eru prentuö meír enu 20 bönd af {iví, sem hauii hefir skáidað og sainan

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.