Fjölnir - 01.01.1838, Síða 10

Fjölnir - 01.01.1838, Síða 10
10 hana gjefur að virða firir sjer. l»egar ósínileígi iieíra- urinn er gjerður að irkjisefni, hvarflar auga audans l'rá útborði hlutanua til hins ósinilega, er í þeím er fólgjið, og kjemur til leíðar hinurn sínilegu breítíngum, raeð sarna hætti, og sálin veldur breítíngum líkamaus. Með jtessu móti má gjöra að irkjisefni hið ósínilega eðli og leínd- ardóma náttúrunnar; og að Jtví leíti, sem til mauttsius nær, sálu hans og físnir liennar og tilhneígíngar; og að síðustu andanna heím eður guðlega hluti. — Nú ftó að jressar tvær tegundir skáldskaparins sjeu ltjer aðgreíndar, þá eru jrær ekkji að síður skjildar og margvíslega sam- flæktar, og livurug gjetur annarrar án verið. Allt er komið undir því, að skáldinælunum sje komið íirir eptir ástæðum í hvurt sinn, og að mindiu sje eíns og lnin áttí að veröa. jþegar nú eítthvurt skáld ætlar að lísa inannlegum verum, þá gjetur hann, eptir því sem nú var sagt, annaðhvurt farið eptir frásögum jieítn, sem til eru um liáKu manna á eínhvurjum tilteknum tíma, livnrt sem jiær eru sannar eður ekkji, og sniðið úr fiessu efni sögu eða ævintiri, eíns og lionum h'kar; hefir j)á skáld- inu jtví betur tekjist, sem saga lians er líkari jieíin tím- um, þegar lniit átti að hafa gjörst, og þeím mönnum er sagan er um gjörð, sjeu j)eír af frásögutn kunnir — eður að öðrum kosti því, hvurnig menn j)á inundu hafa hagaö sjer í hugrenníngum oröttm og gjörðum, hvurt sem jiað var ineö “framtaksemi eður fákjænsku” vel eöur illa. Jeír sem lesa jiessháttar sögu sjá þá límana í huga sinuin, er hún seígir l’rá, og hún verðttr, þegar litið er til hátt- semi þeírra tíma, eíns h'kleg, og j)ó sönn væri, jtó hún rannar sje eínber samsetníngur; enn ekkji er hún lígi aö heldur, jiegar hún fer so nærri þvi, sent hún átti að leiða í Ijós. Ilún er sönn aö því leíti, sem skáldskap- urinn er sannur; enn hanu er ætíð fólgjinu í því, að siniða af hugviti og imindunarabli, og í því er hann frá- brugðinn sagnafræðiuni, cr aldrcí má herma annað enu

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.