Fjölnir - 01.01.1838, Side 6

Fjölnir - 01.01.1838, Side 6
6 fjórir tugjir manna á ferhirndri mi'lu hvurri. Um af- bragzmenn, er so til orz tekjið, að þeír sjeu ekkji á hvurju strái. Mundi ekkji af því ineíga ráða, að hinir menuirnir sjeu að minsta kosti eínn á livurju strái, first sona kveður að um þá eína saman, er öðrurn taka fram? Mörgum verður að seígja — og er ekkji til þess tekjið — að allir viti hitt eður þetta, þar sem “allir” gjetur þó ekkji merkt nema marga eður nokkra. Siinnanpóst- urinn tók so djúpt í árinui eínhvurstaðar: að víst væri um það, allir vildu kaupa eítt band af Fjelagsritunuin á ári, ef þau irðu prentuð að níu. Nú vita menn, (því það hefir verið auglíst á prenti — firir vist í Skjírni, ef ekkji víðar) að íslenzka bókmentafjelagjið hefir þau á boðstólum, firir 16 skildínga iivurt, og kaupa fáir; og er ekkji líklegt, fleíri irðu til að kaupa, þó þau væru prentnð að níu, og látin kosta 6 eður 8 sinnuni meíra. Kríngumstæöurnar heíinta því á þessum stað, að “allir” þíði sama og fáir, og—ef tilvill — sama og alls eíngj- inn. Kjennir ritsmiður á hörðu, ef lesendur gjöra sjer far um til áfellis, að lafa í þeíin orðatiltækjuin, er veröa að tómri vitleísu, þegar þau eru skjilin eptir stöfunum. Jcír sem að öðru leíti firrtast því, og liafa það firir fjas og íkjur, að drikkjusvall og lauslæti kjeiri nú úr liófi í landi voru, vita líklega ekkji af því ófrægðaroröi, sem komið er á þaö firir þessa sök meöal annarra þjóða, sem liaft Iiafa firir sjer skjirslur embættismauna, sem ráðið er af, livílikt að sje siðferði vort; og ekkji hafa þeír heldur gjefið gaum að því, sem við ber hjá oss, og að því linígur, að siðseminnar sje ekkji gjætt eíns og skjildi. Tvennt af því, sem eínkum er liaft til inarks mn sið- ferði þjóöanna, eru barneígnir í lausaleik og hjónaskjiln- aðir. I einu merkasta mánaðaritinu frakkneska—Biblio- Ihequ.e universelle, sem prentaö er í “Genf” (Geneve), Octobre 1835—var það að furöu haft, að á Islandi væri í 4 ár (1828-31) fiinmta hvurt baru fætt í Jausaleík eöur

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.