Fjölnir - 01.01.1838, Page 15

Fjölnir - 01.01.1838, Page 15
 15 I öftrn og firiöja ári Fjölois hafa fiættirnir um staf- setníiiguna oröiö íirir mestri aöfimliii, aö fiví er viö vitum til. Við óttumst f»að ekkji mjög, f)ó menn ætli, aö frambiirðiiriiin eigi ekkji aö vera eínkaregla stafsetu- íngarinnar, f)ví í þeírri greín fara J)eír bísna flatt, og f>að er f)ó undirstaöan undir öllu því, er rætt iröi uin þetta efiti. Öðru máli er um hitt aö gjegna, hvurt því iröi viö komið allt í eínu, so aö vel færi, aö breíta staf- setníngunni algjörlega aö því skapi, sem af þessari eínka- reglu leíðir; og lirir þá sök höfum viö víða hvar hlíft okkur við því að so komnu (sjá annaö ár Fjöluis 17. bls. o. s. f.). Enn þaö þikjumst viö sjá í henili okkar, þó við sjeum ekkji miklir spámenn, aö ekkji líði margjir mannsaldrar, áður sú eínkaregla íslenzku staf- setníngarinnar, sem þar er nefnd, verði upp tekjin mót- mælalaust. Við leíöum lvjá okkur, aö fara hjer um þetta fleírum oröum; enn ef eínhvurn lesenda vorra físir !#ö sjá svipaö álit annarra manna um þenna lilut, þá gjetum við vísaö þeím á danskan ritlíng: Under.soc/clsc om, hvor- vidt den damke Retskriiming h'ór forbedres, Odense 1826, sem herra N. M. Petersen, er nú er Registrator leíndarskjalasafnsius í Kaupmannahöfu, handgjeingiiasti vinur Ilasks heitins, heflr saman tekjiö um þetta efni. Orö hans eru mjög merk; því allt, sem eptir hann liggur lisir afbragz lærdómi og skjilningi. Enu hann seígir so á bls. 14-15: “jþað er varla trúlegt, aö neínn í raun “og veru efist uin, aö framburöurinn sje eínkalögmál “stafsetníngarinnar, þar sem það er frambu.ðurinn (hiö “heíranlega), er menn eru aö bera sig að leiða í Ijós “með hinuin sinilegu mindunum “(stöfunum); og enn á 17. bls. “Framburðurinn er undirstöðulögmál, æösta og “eínka-lögmál, stafsetuingarinuar. Ef stafamindir vorar “væru með þeíin hætti, aö hvur og eínn gjæti leítt fram- “burðinn algjörlega í Ijós með þeíin, þá væri það, aö “lesa orö hans, sama og aö heíra Iiann tala, og meira

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.