Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 28
28
nndirrót allra {)c/rra raála, cr gánga nú um Norðnrlönd ?
Enda er ikkur kunnugt, að {)eír, sem norrænu stunda,
fara fjölgandi dag eptir dag, ekkji að eíns um NorÖur-
lönd, heldur einnig um Jízkaland og víöar um lieim;
og {)iö vitið, að sá, sem norrænu kann, gjetur orðið
fullnuma í íslenzku á eínni eíkt. Með þessu móti gjetur
það farið so, þess verði ekkji óvenju lángt að bíða, að
íslenzkum bókum, þeím sem nokkurs eru veröar, lilotn-
ist lesendur og kaupendur, ekkji að eíns um Norður-
lönd, heltlur uin gjörvalla Norðtirálvuna, og enda um
gjörvalla veröldina. Og ef Jietta rættist, þirftu ekkji
bókinentir Islendínga þaðan af að standa á baki annarra
þjóöa, sökum lesendafæðar.
Nú liefi jeg leitazt við að liriuda þeím ástæðuni,
sem virtnst gjeta verið í inót málinu okkar; næsta sinn,
þegar við finnumst, atla jeg (ef þið leífið) aö minnast
á þær, sem eru m e ð því, og bæði eru margar og traustar.
FRÁ SKJÍRNARFONTI THORVALDSENS.
1807 kom Dönum first til hugar að fala smíðar Iijá
Tliorvaldsen, og það var kvennmaður, sein first varð til
þess. Ilún lijet Karlótta Schimmelmann, greífafrú, og
baö liann um skjírnarfont, sem hún ætlaði að gjefa
kjirkjunni á Brátröllaborg. llún er á Fjóni. Thorvaldsen
fór að smíöa, og árið eptir var fonturinn búinn, enn
komst ekkji frá Róinaborg firr enn 1815. J>á var liann
íluttur til Danmerkur, og stendur nú i Tröllaborgar-
kirkju, eíns og greífafrúiu liafði til ællasl.